Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. nóvember 2022 14:30 Emily Ratajkowski og Pete Davidson hafa sést saman undanfarnar vikur. Getty/Lionel Hahn-Dimitrios Kambouris Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. Pete og Emily hafa verið að spjalla saman í nokkra mánuði. Fjölmiðlar vestanhafs hafa heimildir fyrir því að stjörnurnar séu meira en bara vinir. Fyrr í mánuðinum sáust þau svo í faðmlögum á götum New York. Sjá einnig: Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast View this post on Instagram A post shared by L’OFFICIEL HOMMES (@lofficielhommes) Stjörnurnar á fremsta bekk Nú um helgina mættu Pete og Emily saman á körfuboltaleik. Þau sátu saman á fremsta bekk og af myndum af dæma virtust þau varla geta tekið augun af hvort öðru. Við hlið þeirra sat leikarinn Ben Stiller ásamt eiginkonu sinni Christine Taylor. Hinum megin við þau sat tónlistarkonan Jordin Sparks ásamt eiginmanni sínum, Dana Isaiah. Christine Taylor, Ben Stiller, Pete Davidson, Emily Ratajkowski, Jordin Sparks og Dana Isaiah sátu öll á fremsta bekk og hvöttu áfram körfuboltaliðið Knicks sem lék á móti Memphis Grizzlies um helgina.Getty/Jamie Squire Urðu bæði einhleyp á árinu Pete hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur í gegnum tíðina, má þar nefna Ariönu Grande, Kaiu Gerber, Pheobe Dynevor og Kate Beckinsale. Þá fylgdist heimsbyggðin grannt með sambandi hans við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Emily skildi við eiginmann sinn Sebastian Bear-McClard fyrr á árinu, eftir að hann var henni ótrúr. Þau höfðu verið saman frá árinu 2018 og eiga saman einn dreng. Síðan þá hefur hún sést á stefnumótum, meðal annars með Brad Pitt. Hollywood Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Pete og Emily hafa verið að spjalla saman í nokkra mánuði. Fjölmiðlar vestanhafs hafa heimildir fyrir því að stjörnurnar séu meira en bara vinir. Fyrr í mánuðinum sáust þau svo í faðmlögum á götum New York. Sjá einnig: Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast View this post on Instagram A post shared by L’OFFICIEL HOMMES (@lofficielhommes) Stjörnurnar á fremsta bekk Nú um helgina mættu Pete og Emily saman á körfuboltaleik. Þau sátu saman á fremsta bekk og af myndum af dæma virtust þau varla geta tekið augun af hvort öðru. Við hlið þeirra sat leikarinn Ben Stiller ásamt eiginkonu sinni Christine Taylor. Hinum megin við þau sat tónlistarkonan Jordin Sparks ásamt eiginmanni sínum, Dana Isaiah. Christine Taylor, Ben Stiller, Pete Davidson, Emily Ratajkowski, Jordin Sparks og Dana Isaiah sátu öll á fremsta bekk og hvöttu áfram körfuboltaliðið Knicks sem lék á móti Memphis Grizzlies um helgina.Getty/Jamie Squire Urðu bæði einhleyp á árinu Pete hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur í gegnum tíðina, má þar nefna Ariönu Grande, Kaiu Gerber, Pheobe Dynevor og Kate Beckinsale. Þá fylgdist heimsbyggðin grannt með sambandi hans við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Emily skildi við eiginmann sinn Sebastian Bear-McClard fyrr á árinu, eftir að hann var henni ótrúr. Þau höfðu verið saman frá árinu 2018 og eiga saman einn dreng. Síðan þá hefur hún sést á stefnumótum, meðal annars með Brad Pitt.
Hollywood Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45