Íranir vilja sparka Bandaríkjamönnum af HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 10:00 Íranski fáninn í öllu sínu veldi. getty/Catherine Ivill Íranska knattspyrnusambandið hefur sent inn formlega kvörtun til FIFA vegna Bandaríkjanna. Íranir eru afar ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi tekið merki Allahs úr fána landsins í færslum um leik liðanna á morgun á samfélagsmiðlum. Íranir saka Bandaríkjamenn um að fjarlægja nafn guðs úr fána landsins. Bandaríkjamenn segjast hafa sleppt því að nota opinberan fána Írans tl að sýna mannréttindabaráttu kvenna þar í landi stuðning. Mótmælaalda hefur geysað í Íran eftir að hin 22 ára Masha Amini lést í varðhaldi. Hún hafði verið handtekin af siðferðislögreglu Írans fyrir brot gegn lögum um slæðunotkun kvenna. Fjölskylda hennar og mótmælendur telja að lögreglan hafi barið hana til bana en yfirvöld segja að hún hafi fengið fyrir hjartað. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega til FIFA vegna þess að Bandaríkin notuðu ekki réttan fána landsins. Samkvæmt talsmanni bandaríska knattspyrnusambandið hefur nú verið skipt um fána og það noti hér eftir réttan fána Írans. Sambandið segist eftir sem áður styðja við konur í Íran. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað til FIFA eins og áður sagði en ríkissjónvarpsstöðin Tasnim News Agency í Íran hefur gengið enn lengra og vill að bandaríska liðinu verði hent út af HM. Íran og Bandaríkin eigast við í lokaumferð riðlakeppninnar á HM á morgun. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli. Í hinum leik morgundagsins í riðlinum eigast Englendingar og Walesverjar við. HM 2022 í Katar Mótmælaalda í Íran Íran FIFA Bandaríkin Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Íranir eru afar ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi tekið merki Allahs úr fána landsins í færslum um leik liðanna á morgun á samfélagsmiðlum. Íranir saka Bandaríkjamenn um að fjarlægja nafn guðs úr fána landsins. Bandaríkjamenn segjast hafa sleppt því að nota opinberan fána Írans tl að sýna mannréttindabaráttu kvenna þar í landi stuðning. Mótmælaalda hefur geysað í Íran eftir að hin 22 ára Masha Amini lést í varðhaldi. Hún hafði verið handtekin af siðferðislögreglu Írans fyrir brot gegn lögum um slæðunotkun kvenna. Fjölskylda hennar og mótmælendur telja að lögreglan hafi barið hana til bana en yfirvöld segja að hún hafi fengið fyrir hjartað. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega til FIFA vegna þess að Bandaríkin notuðu ekki réttan fána landsins. Samkvæmt talsmanni bandaríska knattspyrnusambandið hefur nú verið skipt um fána og það noti hér eftir réttan fána Írans. Sambandið segist eftir sem áður styðja við konur í Íran. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað til FIFA eins og áður sagði en ríkissjónvarpsstöðin Tasnim News Agency í Íran hefur gengið enn lengra og vill að bandaríska liðinu verði hent út af HM. Íran og Bandaríkin eigast við í lokaumferð riðlakeppninnar á HM á morgun. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli. Í hinum leik morgundagsins í riðlinum eigast Englendingar og Walesverjar við.
HM 2022 í Katar Mótmælaalda í Íran Íran FIFA Bandaríkin Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira