Dagný skoraði og Glódís Perla hélt hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 18:46 Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora. Alex Burstow/Getty Images Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Dagný var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem tók á móti liði Birmingam í dag. Kate Longhurst kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik og Dagný gerði út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka með marki af vítapunktinum. We're back underway for the second half! Let's get the job done! #WHUBIR 1-0 (46) pic.twitter.com/zAIfuN6xaX— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Dagný kláraði þó ekki leikinn þar sem hún var tekin af velli þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Eftir sigur dagsins er West Ham á toppi B-riðils með fjögur stig eftir tvo leiki. Ásamt West Ham og Birmingham eru Brighton & Hove Albion og London City Lionesses í C-riðli. Top of Group C! Thanks for your support today, Hammers! pic.twitter.com/nSIUskLw1d— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Bayern varð að vinna til að halda í við meistara Wolfsburg og gerði það með einkar fagmannlegri frammistöðu. Lina Magull kom Bayern yfir í fyrri hálfleik og ungstirnið Franziska Kett tryggði sigurinn með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. #FCBSGS #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/9wzV7VLKwV— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 27, 2022 Lokatölur 2-0 og Bayern nú með 19 stig í 3. sæti, fimm stigum minna en Wolfsburg sem trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Dagný var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem tók á móti liði Birmingam í dag. Kate Longhurst kom Hömrunum yfir í fyrri hálfleik og Dagný gerði út um leikinn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka með marki af vítapunktinum. We're back underway for the second half! Let's get the job done! #WHUBIR 1-0 (46) pic.twitter.com/zAIfuN6xaX— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Dagný kláraði þó ekki leikinn þar sem hún var tekin af velli þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Eftir sigur dagsins er West Ham á toppi B-riðils með fjögur stig eftir tvo leiki. Ásamt West Ham og Birmingham eru Brighton & Hove Albion og London City Lionesses í C-riðli. Top of Group C! Thanks for your support today, Hammers! pic.twitter.com/nSIUskLw1d— West Ham United Women (@westhamwomen) November 27, 2022 Bayern varð að vinna til að halda í við meistara Wolfsburg og gerði það með einkar fagmannlegri frammistöðu. Lina Magull kom Bayern yfir í fyrri hálfleik og ungstirnið Franziska Kett tryggði sigurinn með marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. #FCBSGS #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/9wzV7VLKwV— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 27, 2022 Lokatölur 2-0 og Bayern nú með 19 stig í 3. sæti, fimm stigum minna en Wolfsburg sem trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira