Minnst tólf saknað eftir aurskriðu á Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2022 13:34 Aurskriðan olli miklum skemmdum. Stór aurskriða fór yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia á Ítalíu í morgun. Minnst tíu hús hrundu vegna skriðunnar en mikið hefur rignt á eyjunni undanfarna daga. Í fyrstu héldu embættismenn því fram að minnst átta væru látnir og tólf saknað. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur þó haldið því fram í kjölfarið að enginn dauðsföll hafi verið staðfest enn. ANSA fréttaveitan segir um þrjátíu fjölskyldur í bænum vera einangraðar. Ekki hafi náðst í um hundrað manns og þau séu án vatns og rafmagns. Myndband sem sýnir afleiðingar aurskriðunnar má sjá hér að neðan. Hún fór af stað klukkan fimm að morgni, að staðartíma, og rann yfir hluta þorpsins. Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, deildi myndbandinu í morgun. Seguiamo da ore con angoscia quanto successo a #Ischia, con il pensiero che va alle famiglie e ai soccorritori che operano con un tempo infame. Mettere in sicurezza l Italia, da nord a sud, sarà quello su cui tutti dovremo lavorare giorno e notte. pic.twitter.com/tfXyS0XLq7— Matteo Salvini (@matteosalvinimi) November 26, 2022 ANSA segir veðrið hafa komið niður á björgunarstarfi og það hafi einnig tafið liðsauka sem verið sé að senda frá Napólí. Haft er eftir embættismönnum að ástandið sé alvarlegt. Björgunarmenn birtu í morgun meðfylgjandi myndband sem sýnir aðstæður á Ischia. #Ischia #nubifragio, continua l intervento dei #vigilidelfuoco per il soccorso alla popolazione: giunte squadre in rinforzo con i traghetti. Nella clip la ricognizione aerea con l'elicottero sulla zona di Casamicciola [#26novembre 12:30] pic.twitter.com/wydBu2fQt8— Vigili del Fuoco (@vigilidelfuoco) November 26, 2022 Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Í fyrstu héldu embættismenn því fram að minnst átta væru látnir og tólf saknað. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur þó haldið því fram í kjölfarið að enginn dauðsföll hafi verið staðfest enn. ANSA fréttaveitan segir um þrjátíu fjölskyldur í bænum vera einangraðar. Ekki hafi náðst í um hundrað manns og þau séu án vatns og rafmagns. Myndband sem sýnir afleiðingar aurskriðunnar má sjá hér að neðan. Hún fór af stað klukkan fimm að morgni, að staðartíma, og rann yfir hluta þorpsins. Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, deildi myndbandinu í morgun. Seguiamo da ore con angoscia quanto successo a #Ischia, con il pensiero che va alle famiglie e ai soccorritori che operano con un tempo infame. Mettere in sicurezza l Italia, da nord a sud, sarà quello su cui tutti dovremo lavorare giorno e notte. pic.twitter.com/tfXyS0XLq7— Matteo Salvini (@matteosalvinimi) November 26, 2022 ANSA segir veðrið hafa komið niður á björgunarstarfi og það hafi einnig tafið liðsauka sem verið sé að senda frá Napólí. Haft er eftir embættismönnum að ástandið sé alvarlegt. Björgunarmenn birtu í morgun meðfylgjandi myndband sem sýnir aðstæður á Ischia. #Ischia #nubifragio, continua l intervento dei #vigilidelfuoco per il soccorso alla popolazione: giunte squadre in rinforzo con i traghetti. Nella clip la ricognizione aerea con l'elicottero sulla zona di Casamicciola [#26novembre 12:30] pic.twitter.com/wydBu2fQt8— Vigili del Fuoco (@vigilidelfuoco) November 26, 2022
Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira