Guðni og Sigurður reka fjárfestingafélag með átta milljarða í eigið fé
![Stærsta eign RES 9 er SKEL fjárfestingafélag sem meðal annars á Orkuna. „SKEL hefur byggt upp sterkt stjórnenda teymi með afgerandi framtíðasýn sem mun koma hluthöfum vel á komandi misserum,“ segir Guðni Rafn Eiríksson fjárfestr.](https://www.visir.is/i/3411664A69BFE9DF141C04FCE313391F6BA9496F84EF97FB32525AE823E4E4A9_713x0.jpg)
Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi verslananna Epli, og Sigurður Bollason fjárfestir reka fjárfestingafélag sem er með um átta milljarða í eigið fé.
Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi verslananna Epli, og Sigurður Bollason fjárfestir reka fjárfestingafélag sem er með um átta milljarða í eigið fé.