Hafa ekki enn opinberað endanlegt nafn sonarins Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 14:02 Kylie Jenner og Travis Scott eignuðu son í upphafi árs sem þau nefndu Wolf. Þau tilkynntu þó fljótlega að þau hefðu hætt við nafnið og hafa ekki enn ákveðið hvert hans endanlega nafn á að vera. Getty/Bryan Steffy Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hefur ekki enn greint frá því hvað tæplega tíu mánaða gamall sonur hennar eigi að heita. Þau voru búin að gefa drengnum nafn sem þau hættu svo við, þar sem þeim fannst það ekki eiga nógu vel við hann. Jenner eignaðist sitt annað barn með rapparanum Travis Scott á þeim flotta degi 2/2/22. Fyrir eiga þau dótturina Stomi, fjögurra ára. Fljótlega eftir fæðingu drengsins tilkynntu foreldrarnir að hann honum hefði verið gefið nafnið Wolf Webster. Um mánuði síðar kom svo önnur tilkynning frá Jenner þar sem hún greindi frá því að þau hefðu hætt við nafnið. „Okkur leið bara eins og þetta væri ekki hann,“ skrifaði Jenner í tilkynningunni á Instagram í mars á þessu ári. Kylie og Travis eiga dótturina Stormi sem er fjögurra ára. Þau hafa ekki birt myndir af syni sínum.Getty/Matt Winkelmeyer „Barnið mitt heitir ennþá Wolf“ Miklar vangaveltur hafa verið meðal aðdáenda um hvaða nafn verði endanlega fyrir valinu. Nú er sonurinn hins vegar orðinn tæplega tíu mánaða gamall og gengur enn undir nafninu Wolf, þar sem foreldrarnir hafa ekki enn ákveðið hvert hans endanlega nafn skal vera. Jenner greindi frá þessu í lokaþætti af raunveruleikaþáttunum The Kardashians sem sýndur var í gær. „Ég hef verið að ganga í gegnum mjög miklar breytingar á þessu ári,“ sagði hún. „Barnið mitt heitir ennþá Wolf. Ég skal láta ykkur vita þegar ég breyti því. Kannski segi ég ykkur nafnið í þáttaröð þrjú,“ sagði Jenner að lokum og blikkaði í átt að myndavélinni. Khloé hefur ekki heldur gefið syninum nafn Stjörnurnar eru þekktar fyrir óhefðbundin og áhugaverð barnanöfn og Kardashian/Jenner fjölskyldan er þar engin undantekning. Börn Kim bera nöfnin North West, Saint, Chicago og Psalm. Svo erum við með frænkurnar Dream, True og Stormi, sem dæmi. Sonur Kylie er þó ekki eina barnið í fjölskyldunni sem hefur ekki enn fengið nafn. Khloé Kardashian eignaðist sitt annað barn með NBA leikmanninum Tristan Thompson nú í sumar. Þau eignuðust dreng með aðstoð staðgöngumóður og er sá drengur er ekki enn kominn með nafn. Khloé hefur þó greint frá því að nafnið muni að öllum líkindum byrja á bókstafnum T, líkt og nafn stóru systurinnar True. Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24 Segir soninn ekki lengur heita Wolf Bandaríska raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur tilkynnt að sonur hennar og söngvarans Travis Scott heiti ekki lengur Wolf. Þessi ákvörðun sé tekin eftir að foreldrarnir hafi kynnst syninum betur, en hann kom í heimin í byrjun síðasta mánaðar. 22. mars 2022 07:36 Jenner greinir frá því að Stormi hafi nú eignast systkini Stjörnuparið Kylie Jenner og Travis Scott hafa eignast sitt annað barn. Í færslu á Instagram segir Jenner frá því að barnið hafi komið í heiminn síðastliðinn miðvikudag, það er 2. febrúar. 7. febrúar 2022 06:26 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Jenner eignaðist sitt annað barn með rapparanum Travis Scott á þeim flotta degi 2/2/22. Fyrir eiga þau dótturina Stomi, fjögurra ára. Fljótlega eftir fæðingu drengsins tilkynntu foreldrarnir að hann honum hefði verið gefið nafnið Wolf Webster. Um mánuði síðar kom svo önnur tilkynning frá Jenner þar sem hún greindi frá því að þau hefðu hætt við nafnið. „Okkur leið bara eins og þetta væri ekki hann,“ skrifaði Jenner í tilkynningunni á Instagram í mars á þessu ári. Kylie og Travis eiga dótturina Stormi sem er fjögurra ára. Þau hafa ekki birt myndir af syni sínum.Getty/Matt Winkelmeyer „Barnið mitt heitir ennþá Wolf“ Miklar vangaveltur hafa verið meðal aðdáenda um hvaða nafn verði endanlega fyrir valinu. Nú er sonurinn hins vegar orðinn tæplega tíu mánaða gamall og gengur enn undir nafninu Wolf, þar sem foreldrarnir hafa ekki enn ákveðið hvert hans endanlega nafn skal vera. Jenner greindi frá þessu í lokaþætti af raunveruleikaþáttunum The Kardashians sem sýndur var í gær. „Ég hef verið að ganga í gegnum mjög miklar breytingar á þessu ári,“ sagði hún. „Barnið mitt heitir ennþá Wolf. Ég skal láta ykkur vita þegar ég breyti því. Kannski segi ég ykkur nafnið í þáttaröð þrjú,“ sagði Jenner að lokum og blikkaði í átt að myndavélinni. Khloé hefur ekki heldur gefið syninum nafn Stjörnurnar eru þekktar fyrir óhefðbundin og áhugaverð barnanöfn og Kardashian/Jenner fjölskyldan er þar engin undantekning. Börn Kim bera nöfnin North West, Saint, Chicago og Psalm. Svo erum við með frænkurnar Dream, True og Stormi, sem dæmi. Sonur Kylie er þó ekki eina barnið í fjölskyldunni sem hefur ekki enn fengið nafn. Khloé Kardashian eignaðist sitt annað barn með NBA leikmanninum Tristan Thompson nú í sumar. Þau eignuðust dreng með aðstoð staðgöngumóður og er sá drengur er ekki enn kominn með nafn. Khloé hefur þó greint frá því að nafnið muni að öllum líkindum byrja á bókstafnum T, líkt og nafn stóru systurinnar True.
Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24 Segir soninn ekki lengur heita Wolf Bandaríska raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur tilkynnt að sonur hennar og söngvarans Travis Scott heiti ekki lengur Wolf. Þessi ákvörðun sé tekin eftir að foreldrarnir hafi kynnst syninum betur, en hann kom í heimin í byrjun síðasta mánaðar. 22. mars 2022 07:36 Jenner greinir frá því að Stormi hafi nú eignast systkini Stjörnuparið Kylie Jenner og Travis Scott hafa eignast sitt annað barn. Í færslu á Instagram segir Jenner frá því að barnið hafi komið í heiminn síðastliðinn miðvikudag, það er 2. febrúar. 7. febrúar 2022 06:26 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30
Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24
Segir soninn ekki lengur heita Wolf Bandaríska raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur tilkynnt að sonur hennar og söngvarans Travis Scott heiti ekki lengur Wolf. Þessi ákvörðun sé tekin eftir að foreldrarnir hafi kynnst syninum betur, en hann kom í heimin í byrjun síðasta mánaðar. 22. mars 2022 07:36
Jenner greinir frá því að Stormi hafi nú eignast systkini Stjörnuparið Kylie Jenner og Travis Scott hafa eignast sitt annað barn. Í færslu á Instagram segir Jenner frá því að barnið hafi komið í heiminn síðastliðinn miðvikudag, það er 2. febrúar. 7. febrúar 2022 06:26