Sveindís Jane lék í jafntefli á meðan Berglind Björg sat á bekknum í stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2022 22:00 Sveindís Jane hóf leik kvöldsins á varamannabekknum. Domenico Cippitelli/Getty Images Alls fóru fjórir leikir fram í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Berglind Björg Þorvaldsdóttir sat allan tímann á bekknum í 5-0 sigri París Saint-Germain en Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði síðari hálfleikinn í 1-1 jafntefli Wolfsburg í Róm. Berglind Björg þurfti að sætta sig við að sitja á bekknum frá upphafi til enda þegar PSG vann sannfærandi 5-0 sigur á Vllaznia í dag. Eitt var sjálfsmark en fjórir leikmenn deildu hinum mörkunum sín á milli: Grace Geyoro, Ramona Bachmann, Sandy Baltimore og Magnaba Folquet. Sveindís Jane byrjaði leik Roma og Wolfsburg á varamannabekknum en kom inn í hálfleik þegar staðan var 1-1. Rómverjar komust yfir í upphafi leiks en Ewa Pajor jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma. WOLFSBURG LEVEL IT FROM EWA PAJOR #UWCL LIVE NOW https://t.co/G5KTtci3tM https://t.co/0tV0Magz27 https://t.co/0tAS417IsU pic.twitter.com/yWEwMwhtsl— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Hvorugu liðinu tókst að kreista fram sigurmark og lokatölur 1-1 í Róm. Þegar þremur umferðum er lokið eru Wolfsburg og Roma með sjö stig í B-riðli á meðan St. Polten er með þrjú og Slavia Prag er án stiga. Í Lundúnum var Real Madríd í heimsókn hjá Chelsea. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Englandsmeistararnir tvívegis í þeim síðari. Sophie Ingle braut ísinn og Erin Cuthbert tvöfaldaði forystuna, lokatölur 2-0 Chelsea í vil. Erin Cuthbert DOUBLES Chelsea's lead WITH A STUNNING GOAL #UWCL LIVE NOW https://t.co/jlhW3N2mhi https://t.co/OkasCke0It pic.twitter.com/OX6XuZa5QM— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Chelsea er með fullt hús stiga í A-riðli á meðan PSG og Real eru bæði með fjögur stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Berglind Björg þurfti að sætta sig við að sitja á bekknum frá upphafi til enda þegar PSG vann sannfærandi 5-0 sigur á Vllaznia í dag. Eitt var sjálfsmark en fjórir leikmenn deildu hinum mörkunum sín á milli: Grace Geyoro, Ramona Bachmann, Sandy Baltimore og Magnaba Folquet. Sveindís Jane byrjaði leik Roma og Wolfsburg á varamannabekknum en kom inn í hálfleik þegar staðan var 1-1. Rómverjar komust yfir í upphafi leiks en Ewa Pajor jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma. WOLFSBURG LEVEL IT FROM EWA PAJOR #UWCL LIVE NOW https://t.co/G5KTtci3tM https://t.co/0tV0Magz27 https://t.co/0tAS417IsU pic.twitter.com/yWEwMwhtsl— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Hvorugu liðinu tókst að kreista fram sigurmark og lokatölur 1-1 í Róm. Þegar þremur umferðum er lokið eru Wolfsburg og Roma með sjö stig í B-riðli á meðan St. Polten er með þrjú og Slavia Prag er án stiga. Í Lundúnum var Real Madríd í heimsókn hjá Chelsea. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Englandsmeistararnir tvívegis í þeim síðari. Sophie Ingle braut ísinn og Erin Cuthbert tvöfaldaði forystuna, lokatölur 2-0 Chelsea í vil. Erin Cuthbert DOUBLES Chelsea's lead WITH A STUNNING GOAL #UWCL LIVE NOW https://t.co/jlhW3N2mhi https://t.co/OkasCke0It pic.twitter.com/OX6XuZa5QM— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Chelsea er með fullt hús stiga í A-riðli á meðan PSG og Real eru bæði með fjögur stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira