Sigur Sádanna sá óvæntasti í sögu HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 13:30 Abdulellah Al-Malki trúði ekki sínum eigin augum eftir að lokaflautið í leik Sádí-Arabíu og Argentínu gall. getty/Charlotte Wilson Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu eru óvæntustu úrslit í sögu heimsmeistaramóts karla í fótbolta samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiþjónustunnar. Þrátt fyrir að lenda undir gegn Argentínumönnum gerðu Sádí-Arabar sér lítið fyrir og unnu Suður-Ameríkumeistarana í fyrsta leik dagsins á HM. Sádí-Arabía batt þar með endi á 36 ósigraða hrinu Argentínu sem hefði sett nýtt heimsmet ef liðið hefði ekki tapað í dag. Saleh Al-Shehri og Salem Al-Dawsari skoruðu mörk Sádí-Araba með fimm mínútna millibili í upphafi seinni hálfleiks. Samkvæmt tölfræðingum Gracenote átti Sádí-Arabía aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn í dag. Aldrei í 92 ára sögu heimsmeistaramótsins hefur lið átt minni möguleika á sigri í leik. Gamla metið var 72 ára, eða frá því Bandaríkin unnu England, 1-0, á HM 1950 í Brasilíu. Bandaríkjamenn áttu aðeins 9,5 prósent möguleika á að vinna þann leik. Í 3. sæti lista Gracenote yfir óvæntustu úrslit í sögu HM var sigur Sviss á Spáni, 1-0, 2010. Þrátt fyrir tapið urðu Spánverjar heimsmeistarar í fyrsta og eina sinn. Þeir eru eina liðið sem hefur unnið HM þrátt fyrir að tapa fyrsta leik sínum. Óvæntustu úrslit í sögu HM Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3% HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Þrátt fyrir að lenda undir gegn Argentínumönnum gerðu Sádí-Arabar sér lítið fyrir og unnu Suður-Ameríkumeistarana í fyrsta leik dagsins á HM. Sádí-Arabía batt þar með endi á 36 ósigraða hrinu Argentínu sem hefði sett nýtt heimsmet ef liðið hefði ekki tapað í dag. Saleh Al-Shehri og Salem Al-Dawsari skoruðu mörk Sádí-Araba með fimm mínútna millibili í upphafi seinni hálfleiks. Samkvæmt tölfræðingum Gracenote átti Sádí-Arabía aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn í dag. Aldrei í 92 ára sögu heimsmeistaramótsins hefur lið átt minni möguleika á sigri í leik. Gamla metið var 72 ára, eða frá því Bandaríkin unnu England, 1-0, á HM 1950 í Brasilíu. Bandaríkjamenn áttu aðeins 9,5 prósent möguleika á að vinna þann leik. Í 3. sæti lista Gracenote yfir óvæntustu úrslit í sögu HM var sigur Sviss á Spáni, 1-0, 2010. Þrátt fyrir tapið urðu Spánverjar heimsmeistarar í fyrsta og eina sinn. Þeir eru eina liðið sem hefur unnið HM þrátt fyrir að tapa fyrsta leik sínum. Óvæntustu úrslit í sögu HM Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3%
Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3%
HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira