Spilaði nánast allan leikinn þrátt fyrir að hafa fengið harmafregn kvöldið áður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 14:01 Neco Williams felldi tár eftir leikinn gegn Bandaríkjunum. Við hlið hans er Rob Page, landsliðsþjálfari Wales. getty/Alex Livesey Þrátt fyrir að hafa fengið fregnir af andláti afa síns nokkrum klukkutímum fyrir viðureignina gegn Bandaríkjamönnum spilaði Walesverjinn Neco Williams nær allan leikinn og stóð sig með prýði. Williams var í byrjunarliðinu í fyrsta leik Wales á heimsmeistaramóti í 64 ár og lék fyrstu 79 mínúturnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bandaríkin í B-riðli á HM í Katar. Kvöldið fyrir leik gegn bandaríska liðinu barst Williams sú harmafregn að afi hans væri látinn. Hann tók hins vegar ekki annað í mál að spila leikinn mikilvæga. „Í gær fékk ég erfiðustu fréttir sem ég hef fengið þegar mamma mín sagði mér að afi hefði látist kvöldið áður. Að fara frá því að gráta allan daginn yfir í að byrja leik á HM á gríðarlega erfitt en ég komst í gegnum þetta með aðstoð samherja minna og fjölskyldu. Svo ég tileinka afa mínum leikinn og stigið,“ skrifaði Williams á Twitter eftir Bandaríkjaleikinn. Tilfinningarnar báru hinn 21 árs Williams ofurliði eftir leik og hann gekk grátandi um völlinn á meðan samherjar hans og þjálfarinn Rob Page reyndu að hughreysta hann. Williams fór svo niður á hnén og benti til himins til heiðurs afa síns. Williams lék sinn 24. landsleik í gær. Bandaríkin voru 1-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Timothys Weah en Gareth Bale jafnaði fyrir Wales með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Næsti leikur Walesverja á HM er gegn Írönum á föstudaginn. HM 2022 í Katar Wales Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Sjá meira
Williams var í byrjunarliðinu í fyrsta leik Wales á heimsmeistaramóti í 64 ár og lék fyrstu 79 mínúturnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bandaríkin í B-riðli á HM í Katar. Kvöldið fyrir leik gegn bandaríska liðinu barst Williams sú harmafregn að afi hans væri látinn. Hann tók hins vegar ekki annað í mál að spila leikinn mikilvæga. „Í gær fékk ég erfiðustu fréttir sem ég hef fengið þegar mamma mín sagði mér að afi hefði látist kvöldið áður. Að fara frá því að gráta allan daginn yfir í að byrja leik á HM á gríðarlega erfitt en ég komst í gegnum þetta með aðstoð samherja minna og fjölskyldu. Svo ég tileinka afa mínum leikinn og stigið,“ skrifaði Williams á Twitter eftir Bandaríkjaleikinn. Tilfinningarnar báru hinn 21 árs Williams ofurliði eftir leik og hann gekk grátandi um völlinn á meðan samherjar hans og þjálfarinn Rob Page reyndu að hughreysta hann. Williams fór svo niður á hnén og benti til himins til heiðurs afa síns. Williams lék sinn 24. landsleik í gær. Bandaríkin voru 1-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Timothys Weah en Gareth Bale jafnaði fyrir Wales með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Næsti leikur Walesverja á HM er gegn Írönum á föstudaginn.
HM 2022 í Katar Wales Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Sjá meira