Mannskæður skjálfti í Indónesíu Samúel Karl Ólason skrifar 21. nóvember 2022 09:54 Slasað fólk á götum Cianjur í Indónesíu. AP/Firman Taqur Minnst 46 eru sagðir hafa dáið og minnst sjö hundruð eru slasaðir eftir að sterkur skjálfti skók eyjuna Jövu í Indónesíu í morgun. Tugir bygginga munu hafa skemmst í skjálftanum og íbúar Jakarta, höfuðborgar Indónesíu flúðu út á götu í massavís. Þó jarðskjálftar séu algengir í Indónesíu er sjaldgæft að þeir finnist í höfuðborginni. Jarðskjálftasérfræðingar í Bandaríkjunum segja skjálftann hafa mælst 5,6 stig og að hann hafi orðið á um tíu kílómetra dýpi við miðju Jövu. Reuters segir að 25 eftirskjálftar hafi orðið á tveimur tímum í kjölfar stóra skjálftans. Íbúar segja AP fréttaveitunni að hús hafi hrist mikið og þá sérstaklega hærri byggingar. Fólk hafi flúið þær hratt. Mörg hús á eyjunni Java eru sögð hafa orðið fyrir skemmdum í skjálftanum.AP/Firman Taqur Meðal þeirra bygginga sem Almannavarnir Indónesíu segja að hafi skemmst eru skólar, sjúkrahús og aðrar opinberar byggingar. Enn er verið að safna upplýsingum um mögulegt manntjón og skaða. Jarðskjálftar, eldgos og flóðbylgjur leika 270 milljónir íbúa Indónesíu iðulega grátt Í febrúar skall 6,2 stiga skjálfti á í Indónesíu en þá dóu minnst 25 og rúmlega 460 særðust. Í janúar í fyrra dóu rúmlega hundrað manns og um 6.500 slösuðust í 6,2 stiga skjálfta. Indónesía Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Þó jarðskjálftar séu algengir í Indónesíu er sjaldgæft að þeir finnist í höfuðborginni. Jarðskjálftasérfræðingar í Bandaríkjunum segja skjálftann hafa mælst 5,6 stig og að hann hafi orðið á um tíu kílómetra dýpi við miðju Jövu. Reuters segir að 25 eftirskjálftar hafi orðið á tveimur tímum í kjölfar stóra skjálftans. Íbúar segja AP fréttaveitunni að hús hafi hrist mikið og þá sérstaklega hærri byggingar. Fólk hafi flúið þær hratt. Mörg hús á eyjunni Java eru sögð hafa orðið fyrir skemmdum í skjálftanum.AP/Firman Taqur Meðal þeirra bygginga sem Almannavarnir Indónesíu segja að hafi skemmst eru skólar, sjúkrahús og aðrar opinberar byggingar. Enn er verið að safna upplýsingum um mögulegt manntjón og skaða. Jarðskjálftar, eldgos og flóðbylgjur leika 270 milljónir íbúa Indónesíu iðulega grátt Í febrúar skall 6,2 stiga skjálfti á í Indónesíu en þá dóu minnst 25 og rúmlega 460 særðust. Í janúar í fyrra dóu rúmlega hundrað manns og um 6.500 slösuðust í 6,2 stiga skjálfta.
Indónesía Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira