Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er stjórnandi þáttanna, sem eru teknir upp fyrir framan áhorfendur í sal.
Í þættinum á föstudagskvöldið mættu þau Ragnhildur Steinunn og Sigrún Ósk sem gestir. Ragnhildur Steinunn var með Steinda í liði og Sigrún með Audda.
Undir lok þáttarins áttu bæði lið að flytja dansverk og gekk það mjög vel hjá báðum liðum. Steindi og Ragnhildur með súðrænan og fallegan dans og Sigrún og Auddi aftur á móti með dramatískan nútíma dans eins og sjá má hér að neðan.