U19 beið lægri hlut fyrir firnasterku liði Frakka Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 11:31 Byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Frökkum. KSÍ/Hulda Margrét Íslenska unglingalandsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri á ágætis möguleika á að komast áfram úr undanriðli fyrir EM 2023, þrátt fyrir tap gegn Frökkum í gær. U19 ára landslið Íslands í fótbolta tapaði 0-2 gegn Frakklandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2023. Frakkland leiddi 1-0 í hálfleik og bætti svo við öðru marki sínu þegar um 20 mínútur voru eftir. Byrjunarlið U19 karla sem mætir Frakklandi í undankeppni EM 2023.Leikurinn hefst kl. 15:00 og verður í beinni textalýsingu á vef UEFA.https://t.co/PfsQIGweEfOur U19 men's side starting lineup against France.#fyririsland pic.twitter.com/9P9apDEuWv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2022 Franska liðið firnasterkt en á meðal leikmanna liðsins er ungstirnið Mathys Tel sem hefur gert sig gildandi með þýska stórveldinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Íslenska liðið mætir Kasakstan í lokaleik sínum á þriðjudag en Kasakar töpuðu 7-0 gegn Frökkum og 5-2 gegn Skotum. Íslenska liðið hefur þrjú stig eftir 1-0 sigur á Skotum í fyrstu umferð. Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
U19 ára landslið Íslands í fótbolta tapaði 0-2 gegn Frakklandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2023. Frakkland leiddi 1-0 í hálfleik og bætti svo við öðru marki sínu þegar um 20 mínútur voru eftir. Byrjunarlið U19 karla sem mætir Frakklandi í undankeppni EM 2023.Leikurinn hefst kl. 15:00 og verður í beinni textalýsingu á vef UEFA.https://t.co/PfsQIGweEfOur U19 men's side starting lineup against France.#fyririsland pic.twitter.com/9P9apDEuWv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2022 Franska liðið firnasterkt en á meðal leikmanna liðsins er ungstirnið Mathys Tel sem hefur gert sig gildandi með þýska stórveldinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Íslenska liðið mætir Kasakstan í lokaleik sínum á þriðjudag en Kasakar töpuðu 7-0 gegn Frökkum og 5-2 gegn Skotum. Íslenska liðið hefur þrjú stig eftir 1-0 sigur á Skotum í fyrstu umferð.
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira