Heimaleikur Bills færður til Detroit vegna snjóstorms | Leikmenn þurftu aðstoð nágranna til að komast úr bænum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 23:01 Frá frægum leik á Highmark leikvangnum í desember 2017. Nú færa menn sig í hlýjuna innan dyra í Detroit. vísir/Getty Snjó hefur kyngt niður í New York fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga og hefur nú töluverð áhrif á leikjaáætlun í NFL deildinni. Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns hefur verið færður til Detroit en leikurinn er fyrirhugaður á morgun. Ekki var útséð með að leikmönnum Bills tækist að komast yfir til Detroit í tæka tíð. Eins og sjá má á myndskeiði hér fyrir neðan tóku bæjarbúar í Buffalo sig til og aðstoðuðu leikmenn liðsins við að komast út á flugvöll og sést þar hve gríðarlegt snjómagn hefur safnast saman á undanförnum dögum. Bills mafia helped send their team off by shoveling snow around Buffalo pic.twitter.com/nDdXshkwrU— NFL (@NFL) November 19, 2022 Heimavöllur Buffalo Bills, Highmark leikvangurinn, er ekki yfirbyggður líkt og sumir leikvangar í deildinni og hafa þónokkrir snjóleikir farið fram þar í NFL sögunni. Völlurinn er hins vegar algjörlega ófær eftir ofankomuna undanfarna daga en liðið hefur ekki getað æft í aðdraganda leiksins þar sem leikmenn komust ekki úr híbýlum sínum. Leikvangurinn í Detroit, Ford Field, er yfirbyggður og nú ljóst að leikurinn mun geta farið fram á tilsettum tíma, þökk sé bæjarbúum í Buffalo. Update: it's still snowing. #GoBills | #BillsMafia pic.twitter.com/pxyxWzm2tv— Buffalo Bills (@BuffaloBills) November 19, 2022 NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Leikur Buffalo Bills og Cleveland Browns hefur verið færður til Detroit en leikurinn er fyrirhugaður á morgun. Ekki var útséð með að leikmönnum Bills tækist að komast yfir til Detroit í tæka tíð. Eins og sjá má á myndskeiði hér fyrir neðan tóku bæjarbúar í Buffalo sig til og aðstoðuðu leikmenn liðsins við að komast út á flugvöll og sést þar hve gríðarlegt snjómagn hefur safnast saman á undanförnum dögum. Bills mafia helped send their team off by shoveling snow around Buffalo pic.twitter.com/nDdXshkwrU— NFL (@NFL) November 19, 2022 Heimavöllur Buffalo Bills, Highmark leikvangurinn, er ekki yfirbyggður líkt og sumir leikvangar í deildinni og hafa þónokkrir snjóleikir farið fram þar í NFL sögunni. Völlurinn er hins vegar algjörlega ófær eftir ofankomuna undanfarna daga en liðið hefur ekki getað æft í aðdraganda leiksins þar sem leikmenn komust ekki úr híbýlum sínum. Leikvangurinn í Detroit, Ford Field, er yfirbyggður og nú ljóst að leikurinn mun geta farið fram á tilsettum tíma, þökk sé bæjarbúum í Buffalo. Update: it's still snowing. #GoBills | #BillsMafia pic.twitter.com/pxyxWzm2tv— Buffalo Bills (@BuffaloBills) November 19, 2022
NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira