„Sérstaklega stoltur af hugarfarinu“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 17:24 Arnar Þór Viðarsson. vísir/Getty Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði liði sínu í hástert eftir að hafa tryggt sér Eystrasaltsbikarinn með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni ytra í dag. „Alltaf gaman að vinna bikar. Ætli það séu ekki 30 ár síðan maður vann bikar síðast. Við erum stoltir af því að hafa tekið þátt og unnið. Við kláruðum þennan leik í dag með sæmd og mér fannst við spila mjög vel. Það er ótrúlegt að þetta hafi þurft að fara í vítaspyrnukeppni; við fengum mörg færi til að klára leikinn,“ sagði Arnar í leikslok. Ísland vann báði leiki sína eftir vítaspyrnukeppni í mótinu en þetta var í fyrsta sinn sem íslenska liðið tekur þátt í keppninni. „Þetta er ný reynsla. Ég hef ekki áður farið í vítaspyrnukeppni sem þjálfari. Maður getur svosem ekki gert mikið en strákarnir voru mjög öruggir í öllum þessum vítum, bæði í dag og á miðvikudag. Þetta snýst um að einbeiting og hugarfar sé í lagi. Þú sást á þessum vítum að leikmennirnir vildu vinna þessa keppni.“ Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 1-1 en Arnar Þór vildi meina að íslenska liðið hefði hæglega geta unnið leikinn á 90 mínútum. „Ég er mjög sáttur við leikinn í dag, á erfiðum velli. Strákarnir héldu góðri einbeitingu og það var góð orka. Það var ekki auðvelt að undirbúa sig fyrir þennan leik en strákarnir gerðu það vel. Það má líka nefna að lettneska sambandið gerði vel í að halda vellinum leikhæfum við erfiðar aðstæður.“ Viðtalið við Arnar í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19. nóvember 2022 16:54 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
„Alltaf gaman að vinna bikar. Ætli það séu ekki 30 ár síðan maður vann bikar síðast. Við erum stoltir af því að hafa tekið þátt og unnið. Við kláruðum þennan leik í dag með sæmd og mér fannst við spila mjög vel. Það er ótrúlegt að þetta hafi þurft að fara í vítaspyrnukeppni; við fengum mörg færi til að klára leikinn,“ sagði Arnar í leikslok. Ísland vann báði leiki sína eftir vítaspyrnukeppni í mótinu en þetta var í fyrsta sinn sem íslenska liðið tekur þátt í keppninni. „Þetta er ný reynsla. Ég hef ekki áður farið í vítaspyrnukeppni sem þjálfari. Maður getur svosem ekki gert mikið en strákarnir voru mjög öruggir í öllum þessum vítum, bæði í dag og á miðvikudag. Þetta snýst um að einbeiting og hugarfar sé í lagi. Þú sást á þessum vítum að leikmennirnir vildu vinna þessa keppni.“ Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 1-1 en Arnar Þór vildi meina að íslenska liðið hefði hæglega geta unnið leikinn á 90 mínútum. „Ég er mjög sáttur við leikinn í dag, á erfiðum velli. Strákarnir héldu góðri einbeitingu og það var góð orka. Það var ekki auðvelt að undirbúa sig fyrir þennan leik en strákarnir gerðu það vel. Það má líka nefna að lettneska sambandið gerði vel í að halda vellinum leikhæfum við erfiðar aðstæður.“ Viðtalið við Arnar í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19. nóvember 2022 16:54 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19. nóvember 2022 16:54