Marel fjárfestir í tæknifyrirtæki sem sótti fjóra milljarða til fjárfesta
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels. Marel mun nýta Soft Robotics tækni fyrir tilteknar vörur á sínum helstu mörkuðum.](https://www.visir.is/i/41B2EBF9C849F9B86DE967A07A96E694B339B1B6C05E3EC0C156955CCE3618AF_713x0.jpg)
Marel fjárfesti í tæknifyrirtækinu Soft Robotics fyrir skemmstu ásamt fleiri fjárfestum. Fyrirtækið, sem staðsett er í Boston í Bandaríkjunum, þróar sjálfvirkar lausnir til að grípa til dæmis matvæli af færibandi með þjörkum og raðar þeim í kassa.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.