Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2022 13:31 Dagur Sigurðsson var vinsæll sem landsliðsþjálfari Þýskalands og hér vilja stuðningsmenn mynd af sér með honum á Ólympíuleikunum í Ríó, þar sem Þýskaland vann brons. Getty/Lars Baron Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handboltamaðurinn og sérfræðingurinn Rasmus Boysen bendir á það á Twitter að þrátt fyrir að teljast stórþjóð í handboltaheiminum þá séu nú komin fjórtán stórmót í röð hjá Þjóðverjum, í handbolta karla og kvenna, án verðlauna. One of the biggest handball countries of the world, Germany, is now without a championship medal at male and female level for 14 championships in a row - since the male tournament at the Olympics 2016 #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 15, 2022 Síðustu verðlaun komu þegar Dagur Sigurðsson stýrði karlaliði Þýskalands til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, árið 2016. Í byrjun þess árs hafði Dagur afar óvænt gert Þjóðverja að Evrópumeisturum. Hann hætti svo með þýska liðið árið 2017 og tók við Japan. Kvennalið Þýskalands hefur ekki unnið til verðlauna síðan á HM 2007 þegar það fékk bronsverðlaun. Þjóðverjar ákváðu að ráða aftur Íslending í febrúar 2020 þegar þeir fengu Alfreð Gíslason til að taka við karlalandsliðinu. Liðið féll út í milliriðli á HM 2021 og einnig á EM í janúar síðastliðnum en vantaði lítið upp á til að ná lengra. Næsta tækifæri Þýskalands til verðlauna er á HM sem hefst 11. janúar, í Póllandi og Svíþjóð. Alfreð og hans menn eru þar í riðli með Alsír, Katar og Serbíu, og komist þeir í milliriðil mæta þeir þar þremur af liðunum úr F-riðli; Noregi, Norður-Makedóníu, Argentínu eða Hollandi. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Handboltamaðurinn og sérfræðingurinn Rasmus Boysen bendir á það á Twitter að þrátt fyrir að teljast stórþjóð í handboltaheiminum þá séu nú komin fjórtán stórmót í röð hjá Þjóðverjum, í handbolta karla og kvenna, án verðlauna. One of the biggest handball countries of the world, Germany, is now without a championship medal at male and female level for 14 championships in a row - since the male tournament at the Olympics 2016 #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 15, 2022 Síðustu verðlaun komu þegar Dagur Sigurðsson stýrði karlaliði Þýskalands til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, árið 2016. Í byrjun þess árs hafði Dagur afar óvænt gert Þjóðverja að Evrópumeisturum. Hann hætti svo með þýska liðið árið 2017 og tók við Japan. Kvennalið Þýskalands hefur ekki unnið til verðlauna síðan á HM 2007 þegar það fékk bronsverðlaun. Þjóðverjar ákváðu að ráða aftur Íslending í febrúar 2020 þegar þeir fengu Alfreð Gíslason til að taka við karlalandsliðinu. Liðið féll út í milliriðli á HM 2021 og einnig á EM í janúar síðastliðnum en vantaði lítið upp á til að ná lengra. Næsta tækifæri Þýskalands til verðlauna er á HM sem hefst 11. janúar, í Póllandi og Svíþjóð. Alfreð og hans menn eru þar í riðli með Alsír, Katar og Serbíu, og komist þeir í milliriðil mæta þeir þar þremur af liðunum úr F-riðli; Noregi, Norður-Makedóníu, Argentínu eða Hollandi.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn