Rúnar Alex í jarðarför og samkomulag við þjálfara Jóns Dags Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2022 15:31 Rúnar Alex Rúnarsson verður að láta nægja að spila leikinn á miðvikudag. Getty/Robbie Jay Barratt Engin forföll hafa orðið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir leikinn við Litháen ytra á miðvikudag, í Eystrasaltsbikarnum. Tveir leikmenn yfirgefa hins vegar liðið eftir þann leik. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir frá því í viðtali á Facebook-síðu KSÍ að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og kantmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson verði ekki með í seinni leik Íslands, sem annað hvort verður úrslitaleikur eða leikur um þriðja sæti mótsins. Rúnar Alex, sem spilar í Tyrklandi, fer eftir leikinn við Litháen heim til Íslands vegna jarðarfarar. Arnar segir jafnframt að gert hafi verið samkomulag við þjálfara Jóns Dags hjá belgíska liðinu OH Leuven um að hann spili aðeins leikinn við Litháen. Arnar ætlar sér sigur á mótinu og segir Ísland með betra lið en Litháen og hin tvö liðin; Eistland og Lettland. „Þó að þetta sé vináttuleikjagluggi þá er þetta keppni og við erum mættir hingað til Litháen til að vinna leikinn á miðvikudaginn og komast í úrslit. Þetta er mót sem verið hefur hérna nánast í hundrað ár og er stórt fyrir þessar þjóðir, og við erum ánægðir og stoltir af að taka þátt. Við viljum að sjálfsögðu vinna,“ sagði Arnar sem að þessu sinni nýtur krafta Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Sverris Inga Ingasonar sem ekki hafa spilað með landsliðinu undanfarið. Íslenska landsliðið tapaði í síðustu viku leikjum við Suður-Kóreu og Sádi-Arabíu, 1-0 í báðum tilvikum, en þar var um að ræða leiki þar sem langflestir þeirra sem spila með atvinnumannaliðum erlendis komu ekki til greina, þar sem leikirnir voru utan FIFA-landsleikjaglugga. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir frá því í viðtali á Facebook-síðu KSÍ að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og kantmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson verði ekki með í seinni leik Íslands, sem annað hvort verður úrslitaleikur eða leikur um þriðja sæti mótsins. Rúnar Alex, sem spilar í Tyrklandi, fer eftir leikinn við Litháen heim til Íslands vegna jarðarfarar. Arnar segir jafnframt að gert hafi verið samkomulag við þjálfara Jóns Dags hjá belgíska liðinu OH Leuven um að hann spili aðeins leikinn við Litháen. Arnar ætlar sér sigur á mótinu og segir Ísland með betra lið en Litháen og hin tvö liðin; Eistland og Lettland. „Þó að þetta sé vináttuleikjagluggi þá er þetta keppni og við erum mættir hingað til Litháen til að vinna leikinn á miðvikudaginn og komast í úrslit. Þetta er mót sem verið hefur hérna nánast í hundrað ár og er stórt fyrir þessar þjóðir, og við erum ánægðir og stoltir af að taka þátt. Við viljum að sjálfsögðu vinna,“ sagði Arnar sem að þessu sinni nýtur krafta Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Sverris Inga Ingasonar sem ekki hafa spilað með landsliðinu undanfarið. Íslenska landsliðið tapaði í síðustu viku leikjum við Suður-Kóreu og Sádi-Arabíu, 1-0 í báðum tilvikum, en þar var um að ræða leiki þar sem langflestir þeirra sem spila með atvinnumannaliðum erlendis komu ekki til greina, þar sem leikirnir voru utan FIFA-landsleikjaglugga.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira
Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03