Innherji

Bjarn­a­rmark­að­ur vest­an­hafs er senn­i­leg­a ekki kom­inn á leið­ar­end­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Á hlutabréfamörkuðum hér heima og utanlands er ríkjandi bjarnarmarkaður,“ segir í greiningu IF. Við þær aðstæður eru fjárfestar almennt svartsýnir varðandi afkomu skráðra félaga á markaði og horfur í efnahagsmálunum. Meiri gengissveiflur eru einkennandi á þeim tímum.
„Á hlutabréfamörkuðum hér heima og utanlands er ríkjandi bjarnarmarkaður,“ segir í greiningu IF. Við þær aðstæður eru fjárfestar almennt svartsýnir varðandi afkomu skráðra félaga á markaði og horfur í efnahagsmálunum. Meiri gengissveiflur eru einkennandi á þeim tímum. Mynd/AP

Bjarnarmarkaður vestanhafs er sennilega ekki komin á „seinni eða lokastig“ ef marka á þróun vísitalna sem einstaka atvinnugeira. Á því stigi ætti verð hlutabréfa fyrirtækja í fjármálageiranum og næma neytendageiranum að hafa hækkað mest. Geirarnir tveir eru vanalega þeir fyrstu til að ná botni og byrja að hækka áður en hlutabréfamarkaðurinn almennt fer að hækka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×