„Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 16:01 Kirk Cousins á haus í leiknum um helgina en henni setti svo allt á haus með fagnaðarlátum sínum í flugvélinni á heimleiðinni. AP/Julio Cortez Það er skemmtilegt að vera leikmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni og liðið er líka farið að bjóða upp á frumleg liðsfögn í leikjum sínum. „You like that!!“ frasi leikstjórnandans er á miklu flugi þessa dagana. Lokasóknin er vikulega á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum en þar er farið vel yfir síðustu helgi í NFL-deildinni. Strákarir fóru meðal annars yfir þá og þau lið sem átti góða og slæma helgi í deildinni í níundu keppnisviku. Víkingarnir frá Minnesota eru í eina skemmtilegast teiti ársins en liðið hefur unnið sjö af átta leikjum sínum og er langefst í sínum norðurriðli í Þjóðardeildinni. Vikings liðið vann sjötta leikinn í röð um helgina og er nú meira en fjórum sigurleikjum á undan Green Bay Packers. „Þeir geta ekki hætt að vinna og eru að spila frábærlega undir öryggri leiðsögn Kirk You like that!! Cousins,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta var líka revenge game fyrir Cousins því þetta var fyrsti leikurinn hans í Washington skipti yfir til Minnesota. Þetta var ekkert frábært en eins og oft áður í vetur þá gerði Minnesota bara það sem Minnesota þurfti að gera til þess að loka leiknum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í níundu viku Fagnaðarlæti leikmanna Minnesota Vikings vöktu sérstaka athygli ekki síst fella eins og menn sjá í keilunni. „Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum,“ sagði Henry Birgir. „Það er gaman hjá þessu liði, skaut Andri inn í. „Akkúrat, það er málið. Þetta er eitt skemmtilegasta liðið til þess að vera í þessa dagana. Sjáið stemmninguna inn á vellinum. það eru bros út um allt og allir að peppa hvern annan. Auðvitað hjálpar til að vera vinna þessa leiki,“ sagði Henry. Lokasóknin sýndi svo myndband frá því í flugvélinni á leið heim eftir leikinn en þar var leikstjórnandinn meðal annars kominn úr að ofan. „Þetta er skemmtilegasta partýið í deildinni,“ sagði Henry. Það var samt slæm helgi hjá dómaranum í leiknum en hér fyrir ofan má sjá strákana í Lokasókninni fara yfir góða og slæma helgi manna í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sjá meira
Lokasóknin er vikulega á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum en þar er farið vel yfir síðustu helgi í NFL-deildinni. Strákarir fóru meðal annars yfir þá og þau lið sem átti góða og slæma helgi í deildinni í níundu keppnisviku. Víkingarnir frá Minnesota eru í eina skemmtilegast teiti ársins en liðið hefur unnið sjö af átta leikjum sínum og er langefst í sínum norðurriðli í Þjóðardeildinni. Vikings liðið vann sjötta leikinn í röð um helgina og er nú meira en fjórum sigurleikjum á undan Green Bay Packers. „Þeir geta ekki hætt að vinna og eru að spila frábærlega undir öryggri leiðsögn Kirk You like that!! Cousins,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta var líka revenge game fyrir Cousins því þetta var fyrsti leikurinn hans í Washington skipti yfir til Minnesota. Þetta var ekkert frábært en eins og oft áður í vetur þá gerði Minnesota bara það sem Minnesota þurfti að gera til þess að loka leiknum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í níundu viku Fagnaðarlæti leikmanna Minnesota Vikings vöktu sérstaka athygli ekki síst fella eins og menn sjá í keilunni. „Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum,“ sagði Henry Birgir. „Það er gaman hjá þessu liði, skaut Andri inn í. „Akkúrat, það er málið. Þetta er eitt skemmtilegasta liðið til þess að vera í þessa dagana. Sjáið stemmninguna inn á vellinum. það eru bros út um allt og allir að peppa hvern annan. Auðvitað hjálpar til að vera vinna þessa leiki,“ sagði Henry. Lokasóknin sýndi svo myndband frá því í flugvélinni á leið heim eftir leikinn en þar var leikstjórnandinn meðal annars kominn úr að ofan. „Þetta er skemmtilegasta partýið í deildinni,“ sagði Henry. Það var samt slæm helgi hjá dómaranum í leiknum en hér fyrir ofan má sjá strákana í Lokasókninni fara yfir góða og slæma helgi manna í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sjá meira