Ekkert fær Keflavík stöðvað og Fjölnir vann dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2022 21:16 Taylor Dominique Jones átti frábæran leik sóknarlega í liði Fjölnis. Vísir/Vilhelm Keflavík rúllaði yfir Breiðablik í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-47 Ekkert virðist fá Keflavík stöðvað sem hefur unnið fyrstu níu leiki sína í deildinni. Í Grafarvogi vann Fjölnir nauman sigur á ÍR. Eins ótrúlegt og það hljómar var leikur Keflavíkur og Breiðabliks nokkuð spennandi í fyrsta leikhluta en að honum loknum munaði aðeins einu stigi á liðinu. Eftir það settu Keflvíkingar í fluggírinn á meðan Blikar festust í kviksyndi. Munurinn á liðunum í hálfleik var kominn upp í 11 stig og jókst svo enn meira í síðari hálfleik. Á endanum fór það svo að Keflavík vann 35 stiga sigur og þar með sinn níunda leik í röð í deildinni. Anna Lára Vignisdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 17 stig. Sanja Orozvic var stigahæt í liði Blika með 15 stig en hún tók einnig 14 fráköst. Fjölnir tók á móti ÍR og stefndi í öruggan sigur heimaliðsins þegar þremur leikhlutum var lokið. Fjölnir leiddi þá með 14 stiga mun og virtist ætla að vinna einkar þægilegan sigur. ÍR-ingar komu hins vegar til baka og var staðan óvænt orðin jöfn þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka. Fjölnir náði á endanum að setja körfuna sem skildi liðin að og vann tveggja stiga sigur, 83-81. Taylor Dominique Jones var stigahæst hjá Fjölni með 36 stig. Urté Slavickaite kom þar á eftir með 26 stig. Hjá ÍR var Greeta Uprus með 21 stig og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir með 19 stig. Keflavík er á toppi deildarinnar með níu sigra í níu leikjum. Á sama tíma er ÍR á botninum án stiga. Grindavík er í 5. sæti með þrjá sigra og sex töp líkt og Fjölnir sem er sæti neðar. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Fleiri fréttir Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Sjá meira
Eins ótrúlegt og það hljómar var leikur Keflavíkur og Breiðabliks nokkuð spennandi í fyrsta leikhluta en að honum loknum munaði aðeins einu stigi á liðinu. Eftir það settu Keflvíkingar í fluggírinn á meðan Blikar festust í kviksyndi. Munurinn á liðunum í hálfleik var kominn upp í 11 stig og jókst svo enn meira í síðari hálfleik. Á endanum fór það svo að Keflavík vann 35 stiga sigur og þar með sinn níunda leik í röð í deildinni. Anna Lára Vignisdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 17 stig. Sanja Orozvic var stigahæt í liði Blika með 15 stig en hún tók einnig 14 fráköst. Fjölnir tók á móti ÍR og stefndi í öruggan sigur heimaliðsins þegar þremur leikhlutum var lokið. Fjölnir leiddi þá með 14 stiga mun og virtist ætla að vinna einkar þægilegan sigur. ÍR-ingar komu hins vegar til baka og var staðan óvænt orðin jöfn þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka. Fjölnir náði á endanum að setja körfuna sem skildi liðin að og vann tveggja stiga sigur, 83-81. Taylor Dominique Jones var stigahæst hjá Fjölni með 36 stig. Urté Slavickaite kom þar á eftir með 26 stig. Hjá ÍR var Greeta Uprus með 21 stig og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir með 19 stig. Keflavík er á toppi deildarinnar með níu sigra í níu leikjum. Á sama tíma er ÍR á botninum án stiga. Grindavík er í 5. sæti með þrjá sigra og sex töp líkt og Fjölnir sem er sæti neðar. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Fleiri fréttir Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Sjá meira