Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2022 07:01 Piqué nýtti tækifærið og lét dómara sem honum líkar illa við heyra það áður en skórnir fóru endanlega upp á hillu. Vísir/Getty Images Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. Fyrir tæpri viku síðan birti hinn 35 ára gamli Piqué tilfinningaþrungna færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann tilkynnti að ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta væri á enda kominn. Hann var í byrjunarliði Barcelona í 2-0 sigrinum á Almería um liðna helgi og átti það að vera hans síðasti leikur á ferlinum. Það kom því mörgum að óvörum þegar leikmannahópur Börsunga fyrir leikinn gegn Osasuna var tilkynntur. Þar var Piqué nefnilega á bekknum. Börsungar áttu erfitt uppdráttar og voru marki undir þegar Robert Lewandowski fékk sitt annað gula spjald eftir rúman hálftíma. Það var svo eftir að Gil Manzano, dómari leiksins, hafði flautað til loka fyrri hálfleiks sem Piqué hellti úr skálum reiði sinnar. Fékk Manzano að heyra það út á velli sem og þegar komið var inn í göngin sem leiða að búningsherbergjum leikmanna og dómara. „Þú ert dómarinn sem hefur farið hvað verst með okkur í gegnum árin - alltaf, alltaf, alltaf. Það er synd og skömm. Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er. Þú ert til skammar, farðu til fjandans,“ á Piqué að hafa sagt og fengið rauða spjaldið að launum í kjölfarið. Gerard Piqué to Gil Manzano: You are the referee who has f cked us over the most over the years always, always, always. It s a f cking shame, I shit on your wh re mother. You are a f cking disgrace, go f ck yourself. pic.twitter.com/n2Ub5luu2f— infosfcb (@infosfcb) November 9, 2022 Sid Lowe, blaðamaður á The Guardian, tekur undir þetta en hann fjallar eingöngu um La Liga. Hann greindi frá atvikinu á Twitter síðu sinni. Einnig útskýrði hann að fúkyrði tengd hægðum væru nokkuð algeng á Spáni. We could do a whole (very colourful and amusing) thread on things Spanish swearing makes you defecate on. I reckon the milk, the consecrated bread and your molars are possibly the best.— Sid Lowe (@sidlowe) November 9, 2022 Piqué skilur við uppeldisfélag sitt Barcelona í toppsæti La Liga með fimm stiga forskot á Spánarmeistara Real Madríd sem eiga þó leik til góða. Spænski boltinn Tengdar fréttir „Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01 Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Fyrir tæpri viku síðan birti hinn 35 ára gamli Piqué tilfinningaþrungna færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann tilkynnti að ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta væri á enda kominn. Hann var í byrjunarliði Barcelona í 2-0 sigrinum á Almería um liðna helgi og átti það að vera hans síðasti leikur á ferlinum. Það kom því mörgum að óvörum þegar leikmannahópur Börsunga fyrir leikinn gegn Osasuna var tilkynntur. Þar var Piqué nefnilega á bekknum. Börsungar áttu erfitt uppdráttar og voru marki undir þegar Robert Lewandowski fékk sitt annað gula spjald eftir rúman hálftíma. Það var svo eftir að Gil Manzano, dómari leiksins, hafði flautað til loka fyrri hálfleiks sem Piqué hellti úr skálum reiði sinnar. Fékk Manzano að heyra það út á velli sem og þegar komið var inn í göngin sem leiða að búningsherbergjum leikmanna og dómara. „Þú ert dómarinn sem hefur farið hvað verst með okkur í gegnum árin - alltaf, alltaf, alltaf. Það er synd og skömm. Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er. Þú ert til skammar, farðu til fjandans,“ á Piqué að hafa sagt og fengið rauða spjaldið að launum í kjölfarið. Gerard Piqué to Gil Manzano: You are the referee who has f cked us over the most over the years always, always, always. It s a f cking shame, I shit on your wh re mother. You are a f cking disgrace, go f ck yourself. pic.twitter.com/n2Ub5luu2f— infosfcb (@infosfcb) November 9, 2022 Sid Lowe, blaðamaður á The Guardian, tekur undir þetta en hann fjallar eingöngu um La Liga. Hann greindi frá atvikinu á Twitter síðu sinni. Einnig útskýrði hann að fúkyrði tengd hægðum væru nokkuð algeng á Spáni. We could do a whole (very colourful and amusing) thread on things Spanish swearing makes you defecate on. I reckon the milk, the consecrated bread and your molars are possibly the best.— Sid Lowe (@sidlowe) November 9, 2022 Piqué skilur við uppeldisfélag sitt Barcelona í toppsæti La Liga með fimm stiga forskot á Spánarmeistara Real Madríd sem eiga þó leik til góða.
Spænski boltinn Tengdar fréttir „Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01 Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
„Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01
Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10