Rosaleg gretta en stöngin fór upp: Þuríður Erla vann örugglega i Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 09:31 Þuríður Erla Helgadóttir tók vel á því á Swiss Throwdown CrossFit mótinu um helgina og á endanum átti engin önnur kona möguleika í hana. Instagram/@thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir var langhraustust allra á Swiss Throwdown CrossFit mótinu um helgina og vann þar yfirburðasigur. Þuríður Erla keppti á heimsleikunum í haust og náði þar bestum árangri íslenskra kvenna þegar hún náði 22. sætinu. View this post on Instagram A post shared by Swiss Throwdown (@swissthrowdown.ch) Hún kláraði keppnisárið 2022 með þessum flotta sigri á heimavelli sínum en Þuríður Erla æfir hjá CrossFit Zug í Sviss. Þuríður Erla endaði með níu stig þar sem markmiðið var að vera með fæst stig. Hún var fjórtán stigum á undan næstu konu sem var Nicole Heer. Mest (minnst) var hægt að fá sex stig og því var þetta nánsst fullkomið hjá okkar konu. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) Þuríður vann fimm af sex greinum keppninnar og sigur hennar var því mjög sannfærandi. Í lokin á síðustu greininni var hún spurð um framhaldið og þar kom í ljós að Þuríður Erla er með boð um að taka þátt í Wodapalooza mótinu í Miami í janúar en er ekki búin að ákveða hvort hún keppi þar. Þuríður Erla setti meðal annars nýtt persónulegt met í réttstöðulyfta á mótinu með því að lyfta 155 kílóum. Hún bætti sig þar um þrjú kíló. Þuríður Erla setti inn myndband af metlyftunni og bauð þar upp á rosaleg grettu en stöngin fór upp og okkar kona var skiljanlega mjög kát á eftir. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira
Þuríður Erla keppti á heimsleikunum í haust og náði þar bestum árangri íslenskra kvenna þegar hún náði 22. sætinu. View this post on Instagram A post shared by Swiss Throwdown (@swissthrowdown.ch) Hún kláraði keppnisárið 2022 með þessum flotta sigri á heimavelli sínum en Þuríður Erla æfir hjá CrossFit Zug í Sviss. Þuríður Erla endaði með níu stig þar sem markmiðið var að vera með fæst stig. Hún var fjórtán stigum á undan næstu konu sem var Nicole Heer. Mest (minnst) var hægt að fá sex stig og því var þetta nánsst fullkomið hjá okkar konu. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) Þuríður vann fimm af sex greinum keppninnar og sigur hennar var því mjög sannfærandi. Í lokin á síðustu greininni var hún spurð um framhaldið og þar kom í ljós að Þuríður Erla er með boð um að taka þátt í Wodapalooza mótinu í Miami í janúar en er ekki búin að ákveða hvort hún keppi þar. Þuríður Erla setti meðal annars nýtt persónulegt met í réttstöðulyfta á mótinu með því að lyfta 155 kílóum. Hún bætti sig þar um þrjú kíló. Þuríður Erla setti inn myndband af metlyftunni og bauð þar upp á rosaleg grettu en stöngin fór upp og okkar kona var skiljanlega mjög kát á eftir. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira