33 ára kona handtekin vegna morðsins í Holbæk Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2022 07:45 Lögreglumaðurinn Kim Løvkvist ræðir við fjölmiðla fyrir framan lögreglustöðina í Hróarskeldu. EPA Lögregla á Sjálandi í Danmörku hefur handtekið 33 ára konu vegna gruns um að tengjast morðinu á 37 ára barnshafandi konu í Holbæk á fimmtudagskvöldið. Lögregla á Mið- og Vestur-Sjálandi greinir frá þessu í fréttatilkynningu í morgun. Segir að konan hafi verið handtekin í gærmorgun. Hin handtekna er sögð tengjast fórnarlambinu og að grunuð um að hafa komið að skipulagningu morðsins. Í frétt DR segir að hin handtekna sé afganskur ríkisborgari og að hún sé skráð til heimilis í Danmörku. Hún verður leidd fyrir dómara í dag þar sem ákvörðun verður tekin um hvort hún verði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögregla handtók í gær 24 ára karlmann vegna gruns um að hafa orðið konunni sem var afgönsk og á leið heim úr vinnu sinni á hjúkrunarheimili í Holbæk þegar hún var stungin til bana. Kvinde anholdt drabssag fra Holbæk #politidk https://t.co/gGw8F7MMSY pic.twitter.com/WoTxpgvAep— Midt-Vestsj. Politi (@MVSJPoliti) November 8, 2022 Hún hafði sest inn í bíl sinn þegar maðurinn réðst á hana og stakk hana ítrekað og dró hana úr bílnum. Samstarfsfélagi konunnar reyndi að stöðva manninn en tókst ekki að bjarga lífi hennar. Heilbrigðismönnum tókst að bjarga lífi barns konunnar. Talið er að konan hafi verið skotmark mannsins og að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða. Rannsókn málsins er enn í fullu gangi að sögn lögreglu sem leitar að tveimur karlmönnum sem eru taldir hafa orðið vitni að árásinni. Þeir eru grunaðir um að hafa verið að fremja rán í nágrenninu en lögreglan hefur sagt að þeir verði ekki handteknir vegna þess gefi þeir sig fram. Danmörk Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27 Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Lögregla á Mið- og Vestur-Sjálandi greinir frá þessu í fréttatilkynningu í morgun. Segir að konan hafi verið handtekin í gærmorgun. Hin handtekna er sögð tengjast fórnarlambinu og að grunuð um að hafa komið að skipulagningu morðsins. Í frétt DR segir að hin handtekna sé afganskur ríkisborgari og að hún sé skráð til heimilis í Danmörku. Hún verður leidd fyrir dómara í dag þar sem ákvörðun verður tekin um hvort hún verði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögregla handtók í gær 24 ára karlmann vegna gruns um að hafa orðið konunni sem var afgönsk og á leið heim úr vinnu sinni á hjúkrunarheimili í Holbæk þegar hún var stungin til bana. Kvinde anholdt drabssag fra Holbæk #politidk https://t.co/gGw8F7MMSY pic.twitter.com/WoTxpgvAep— Midt-Vestsj. Politi (@MVSJPoliti) November 8, 2022 Hún hafði sest inn í bíl sinn þegar maðurinn réðst á hana og stakk hana ítrekað og dró hana úr bílnum. Samstarfsfélagi konunnar reyndi að stöðva manninn en tókst ekki að bjarga lífi hennar. Heilbrigðismönnum tókst að bjarga lífi barns konunnar. Talið er að konan hafi verið skotmark mannsins og að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða. Rannsókn málsins er enn í fullu gangi að sögn lögreglu sem leitar að tveimur karlmönnum sem eru taldir hafa orðið vitni að árásinni. Þeir eru grunaðir um að hafa verið að fremja rán í nágrenninu en lögreglan hefur sagt að þeir verði ekki handteknir vegna þess gefi þeir sig fram.
Danmörk Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27 Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27
Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43