33 ára kona handtekin vegna morðsins í Holbæk Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2022 07:45 Lögreglumaðurinn Kim Løvkvist ræðir við fjölmiðla fyrir framan lögreglustöðina í Hróarskeldu. EPA Lögregla á Sjálandi í Danmörku hefur handtekið 33 ára konu vegna gruns um að tengjast morðinu á 37 ára barnshafandi konu í Holbæk á fimmtudagskvöldið. Lögregla á Mið- og Vestur-Sjálandi greinir frá þessu í fréttatilkynningu í morgun. Segir að konan hafi verið handtekin í gærmorgun. Hin handtekna er sögð tengjast fórnarlambinu og að grunuð um að hafa komið að skipulagningu morðsins. Í frétt DR segir að hin handtekna sé afganskur ríkisborgari og að hún sé skráð til heimilis í Danmörku. Hún verður leidd fyrir dómara í dag þar sem ákvörðun verður tekin um hvort hún verði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögregla handtók í gær 24 ára karlmann vegna gruns um að hafa orðið konunni sem var afgönsk og á leið heim úr vinnu sinni á hjúkrunarheimili í Holbæk þegar hún var stungin til bana. Kvinde anholdt drabssag fra Holbæk #politidk https://t.co/gGw8F7MMSY pic.twitter.com/WoTxpgvAep— Midt-Vestsj. Politi (@MVSJPoliti) November 8, 2022 Hún hafði sest inn í bíl sinn þegar maðurinn réðst á hana og stakk hana ítrekað og dró hana úr bílnum. Samstarfsfélagi konunnar reyndi að stöðva manninn en tókst ekki að bjarga lífi hennar. Heilbrigðismönnum tókst að bjarga lífi barns konunnar. Talið er að konan hafi verið skotmark mannsins og að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða. Rannsókn málsins er enn í fullu gangi að sögn lögreglu sem leitar að tveimur karlmönnum sem eru taldir hafa orðið vitni að árásinni. Þeir eru grunaðir um að hafa verið að fremja rán í nágrenninu en lögreglan hefur sagt að þeir verði ekki handteknir vegna þess gefi þeir sig fram. Danmörk Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27 Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Sjá meira
Lögregla á Mið- og Vestur-Sjálandi greinir frá þessu í fréttatilkynningu í morgun. Segir að konan hafi verið handtekin í gærmorgun. Hin handtekna er sögð tengjast fórnarlambinu og að grunuð um að hafa komið að skipulagningu morðsins. Í frétt DR segir að hin handtekna sé afganskur ríkisborgari og að hún sé skráð til heimilis í Danmörku. Hún verður leidd fyrir dómara í dag þar sem ákvörðun verður tekin um hvort hún verði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Lögregla handtók í gær 24 ára karlmann vegna gruns um að hafa orðið konunni sem var afgönsk og á leið heim úr vinnu sinni á hjúkrunarheimili í Holbæk þegar hún var stungin til bana. Kvinde anholdt drabssag fra Holbæk #politidk https://t.co/gGw8F7MMSY pic.twitter.com/WoTxpgvAep— Midt-Vestsj. Politi (@MVSJPoliti) November 8, 2022 Hún hafði sest inn í bíl sinn þegar maðurinn réðst á hana og stakk hana ítrekað og dró hana úr bílnum. Samstarfsfélagi konunnar reyndi að stöðva manninn en tókst ekki að bjarga lífi hennar. Heilbrigðismönnum tókst að bjarga lífi barns konunnar. Talið er að konan hafi verið skotmark mannsins og að ekki hafi verið um handahófskennda árás að ræða. Rannsókn málsins er enn í fullu gangi að sögn lögreglu sem leitar að tveimur karlmönnum sem eru taldir hafa orðið vitni að árásinni. Þeir eru grunaðir um að hafa verið að fremja rán í nágrenninu en lögreglan hefur sagt að þeir verði ekki handteknir vegna þess gefi þeir sig fram.
Danmörk Tengdar fréttir Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27 Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Sjá meira
Handtekinn grunaður um morð á barnshafandi konu 24 ára afganskur ríkisborgari var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa orðið barnshafandi konu að bana. Maðurinn verður úrskurðaður í gæsluvarðhald á morgun. 7. nóvember 2022 10:27
Barnshafandi kona stungin til bana í Danmörku Barnhafandi kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögregla á Sjálandi segir að konan hafi verið 37 ára og margsinnis stungin með hníf. Fram kemur að barn konunnar sé enn á lífi. 4. nóvember 2022 07:43