Mini vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. nóvember 2022 07:01 Mini John Cooper. Mini USA vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla með nýjum ökuskóla sem leggur áherslu á að kenna akstur beinskiptra bíla. Mini kynnti nýlega að beinskiptir bílar framleiðandans væru aftur væntanlegir á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfarið var tilkynnt um að ökuskóli á vegum Mini yrði settu á laggirnar í BMW Performance Center-inu í Kaliforníu. Meðfylgjandi myndband er frá því í vor þegar útlit var fyrir að síðasti beinskipti Mini-inn hefði verið afhentur í Bandaríkjunum. Mini USA hætti að selja hinn sex gíra beinskipta Mini í maí á þessu ári. Þar sem birgjar gátu ekki skilað réttum íhlutum í bílinn. Nú er salan að hefjast að nýju. Markmiðið með ökuskólanum er að kenna fólki að keyra beinskipta bíla, sem og að fá sem mest út úr Mini Cooper, Cooper S og John Cooper Works bílunum. Bílar Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent
Mini kynnti nýlega að beinskiptir bílar framleiðandans væru aftur væntanlegir á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfarið var tilkynnt um að ökuskóli á vegum Mini yrði settu á laggirnar í BMW Performance Center-inu í Kaliforníu. Meðfylgjandi myndband er frá því í vor þegar útlit var fyrir að síðasti beinskipti Mini-inn hefði verið afhentur í Bandaríkjunum. Mini USA hætti að selja hinn sex gíra beinskipta Mini í maí á þessu ári. Þar sem birgjar gátu ekki skilað réttum íhlutum í bílinn. Nú er salan að hefjast að nýju. Markmiðið með ökuskólanum er að kenna fólki að keyra beinskipta bíla, sem og að fá sem mest út úr Mini Cooper, Cooper S og John Cooper Works bílunum.
Bílar Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent