Gunnar kemur inn fyrir Andra í fjármálaeftirlitsnefnd
![Gunnar Þór Pétursson var framkvæmdastjóri innra markaðssviðs hjá Eftirlitsstofnun EFTA á árunum 2017 til 2020.](https://www.visir.is/i/2EFAF5B4FCAA550776756C4EBD54AC4E1CE5AD1314CDA29D26355C5CAFF1B75E_713x0.jpg)
Breytingar hafa verið gerðar á fjármálaeftirlitnefnd Seðlabanka Íslands eftir að Andri Fannar Bergþórsson, lögmaður og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sagði sig úr nefndinni fyrr í haust.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/77462344995EB96DF0FAAB51E951549C387265D1C7E6B6E112E963BDE10AA2D1_308x200.jpg)
Andri Fannar til ADVEL lögmanna
Andri Fannar Bergþórsson, lögmaður og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur gengið til liðs við ADVEL lögmenn. Þar mun hann starfa sem ráðgjafi samhliða áframhaldandi störfum sínum við HR.