Vildi ekki biðjast afsökunar og var settur í fimm leikja bann af eigin félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:30 Kyrie Irving hefur heldur betur stoltið fyrirsögnunum síðustu daga en þó ekki fyrir spilaðmennsku sína með Brooklyn Nets. Getty/Dustin Satloff NBA körfuboltastjarnan Kyrie Irving spilar ekki með liði sínu á næstunni eftir að Brooklyn Nets setti sinn eigin leikmann í fimm leikja bann vegna andgyðinglega framkomu sinnar. Félagið segir að hegðun leikmannsins sé særandi og hættuleg og að forráðamenn hafi hvað eftir annað reynt að útskýra það fyrir honum. The Nets are suspending Kyrie Irving at least five games without pay after his social media posts promoting an anti-semitic film, per @ShamsCharania. pic.twitter.com/mBCM4jNv7R— The Athletic (@TheAthletic) November 3, 2022 Irving neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á því að hafa auglýst kvikmynd með andgyðinglegu umfjöllunarefni. Hann fékk tækifæri til þess á fundi með blaðamönnum á dögunum en gerði það ekki heldur sneri frekar út úr. Málið varð stærra og stærra með hverjum deginum sem leið. Irving baðst í raun ekki afsökunar fyrr en félagið var búið að dæma hann í fimm leikja bann og lýsa því yfir að leikmaðurinn spilaði ekki aftur fyrir fyrir félagið fyrr en hann að mati félagsins bætir hegðun sína og áttar sig á særandi framkomu sinni. Nets statement on Kyrie Irving: We are of the view that he is currently unfit to be associated with the Brooklyn Nets. We have decided that Kyrie will serve a suspension without pay until he satisfies a series of objective remedial measures pic.twitter.com/Mp682Sck23— Shams Charania (@ShamsCharania) November 3, 2022 Þá loksins sendi Irving frá sér yfirlýsingu en það var auðvitað allt of seint. Bandaríska Alríkislögreglan opinberaði í framhaldinu hótanir við samkunduhús gyðinga. Þingmaðurinn Josh Gottheimer segir ummæli bæði frá Irving og Kanye West hafi ýtt undir vandann og aukið hættuna. Kyrie Irving er frábær körfuboltamaður en enginn er líklega betri að koma sér í vandræði með hegðun sinni utan vallar. Kyrie Irving is close to throwing away the rest of his NBA career because he won t apologize for things he admitted are falsehoods and do not reflect his morals & principles. Kyrie, that makes no sense! https://t.co/UNQGKI2Rdy— Chris Broussard (@Chris_Broussard) November 4, 2022 Nú síðast missti hann af stórum hluta síðasta tímabils eftir að hafa neitað að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Þrátt fyrir allt vesenið á Kyrie þá er hann enn leikmaður Brooklyn Nets sem er að borga honum fimm milljarða íslenskra króna í laun á þessu tímabili. Hann fær þó eitthvað minna því hann er launalaus í þessu banni sínu. "I'm a beacon of light. I'm not afraid of these mics, these cameras. Any label you put on me I'm able to dismiss because I study. I know the Oxford dictionary."Kyrie Irving with a lengthy answer on the public reaction to his sharing of an anti-Semitic film on social media: pic.twitter.com/JgG9hOFQiU— Nets Videos (@SNYNets) November 3, 2022 NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Félagið segir að hegðun leikmannsins sé særandi og hættuleg og að forráðamenn hafi hvað eftir annað reynt að útskýra það fyrir honum. The Nets are suspending Kyrie Irving at least five games without pay after his social media posts promoting an anti-semitic film, per @ShamsCharania. pic.twitter.com/mBCM4jNv7R— The Athletic (@TheAthletic) November 3, 2022 Irving neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á því að hafa auglýst kvikmynd með andgyðinglegu umfjöllunarefni. Hann fékk tækifæri til þess á fundi með blaðamönnum á dögunum en gerði það ekki heldur sneri frekar út úr. Málið varð stærra og stærra með hverjum deginum sem leið. Irving baðst í raun ekki afsökunar fyrr en félagið var búið að dæma hann í fimm leikja bann og lýsa því yfir að leikmaðurinn spilaði ekki aftur fyrir fyrir félagið fyrr en hann að mati félagsins bætir hegðun sína og áttar sig á særandi framkomu sinni. Nets statement on Kyrie Irving: We are of the view that he is currently unfit to be associated with the Brooklyn Nets. We have decided that Kyrie will serve a suspension without pay until he satisfies a series of objective remedial measures pic.twitter.com/Mp682Sck23— Shams Charania (@ShamsCharania) November 3, 2022 Þá loksins sendi Irving frá sér yfirlýsingu en það var auðvitað allt of seint. Bandaríska Alríkislögreglan opinberaði í framhaldinu hótanir við samkunduhús gyðinga. Þingmaðurinn Josh Gottheimer segir ummæli bæði frá Irving og Kanye West hafi ýtt undir vandann og aukið hættuna. Kyrie Irving er frábær körfuboltamaður en enginn er líklega betri að koma sér í vandræði með hegðun sinni utan vallar. Kyrie Irving is close to throwing away the rest of his NBA career because he won t apologize for things he admitted are falsehoods and do not reflect his morals & principles. Kyrie, that makes no sense! https://t.co/UNQGKI2Rdy— Chris Broussard (@Chris_Broussard) November 4, 2022 Nú síðast missti hann af stórum hluta síðasta tímabils eftir að hafa neitað að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Þrátt fyrir allt vesenið á Kyrie þá er hann enn leikmaður Brooklyn Nets sem er að borga honum fimm milljarða íslenskra króna í laun á þessu tímabili. Hann fær þó eitthvað minna því hann er launalaus í þessu banni sínu. "I'm a beacon of light. I'm not afraid of these mics, these cameras. Any label you put on me I'm able to dismiss because I study. I know the Oxford dictionary."Kyrie Irving with a lengthy answer on the public reaction to his sharing of an anti-Semitic film on social media: pic.twitter.com/JgG9hOFQiU— Nets Videos (@SNYNets) November 3, 2022
NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira