Hyggjast sekta skólastarfsmenn fyrir þátttöku í verkfallsaðgerðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2022 10:57 Doug Ford, ríkisstjóri Ontario, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir frumvarpið. epa/Warren Toda Ríkisstjóri Ontario í Kanada hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir frumvarp sem stjórnvöld hafa kynnt til sögunnar, sem kveður á um að stuðningsstarfsfólk í skólum geti átt á hættu að verða sektað um 4 þúsund Kanadadollara á dag, 430 þúsund krónur, fyrir að taka þátt í verkfallsaðgerðum. Gagnrýnendur frumvarpsins segja það grafa undan réttindum vinnufólks og setja hættulegt fordæmi. Bandalag opinberra starfsmanna, sem telur meðal annars 55 þúsund almenna skólastarfsmenn, hefur krafist 11,3 prósent launahækkunar og segja tekjustöðnun og verðbólgu hafa komið verst niður á þeim sem hafa lægstu launin. Stjórnvöld hafa hins vegar boðið þeim launalægstu 2,5 prósenta hækkun og öðrum 1,5 prósent. Eftir árangurslausar viðræður í nokkurn tíma og fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir á morgun gripu stjórnvöld til þess ráðs að leggja fram hið umdeilda frumvarp. Það felur í sér, auk sekta á einstaka starfsmenn, 500 þúsund dala sekt á stéttarfélagið. Ráðamenn hafa gengist við því að frumvarpið gangi gegn mannréttindasáttmálum en segja forgangsatriði að koma í veg fyrir verkfallsaðgerðir. Til að forðast að brjóta gegn lögum vitna þau í ákvæði sem er sjaldan notað, sem kveður á um að fara megi gegn mannréttindasáttmálanum í allt að fimm ár, svo fremi sem umræddar aðgerðir séu sannarlega réttlætanlegar í frjálsu og lýðræðislegu samfélagi. Aðgerðir yfirvalda í Ontario hafa meðal annars verið gagnrýndar af dómsmálaráðherra Kanada og forsætisráðherranum Justin Trudeau, sem segir ákvörðunina ganga gegn réttindum fólks og frelsi. Kanada Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Gagnrýnendur frumvarpsins segja það grafa undan réttindum vinnufólks og setja hættulegt fordæmi. Bandalag opinberra starfsmanna, sem telur meðal annars 55 þúsund almenna skólastarfsmenn, hefur krafist 11,3 prósent launahækkunar og segja tekjustöðnun og verðbólgu hafa komið verst niður á þeim sem hafa lægstu launin. Stjórnvöld hafa hins vegar boðið þeim launalægstu 2,5 prósenta hækkun og öðrum 1,5 prósent. Eftir árangurslausar viðræður í nokkurn tíma og fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir á morgun gripu stjórnvöld til þess ráðs að leggja fram hið umdeilda frumvarp. Það felur í sér, auk sekta á einstaka starfsmenn, 500 þúsund dala sekt á stéttarfélagið. Ráðamenn hafa gengist við því að frumvarpið gangi gegn mannréttindasáttmálum en segja forgangsatriði að koma í veg fyrir verkfallsaðgerðir. Til að forðast að brjóta gegn lögum vitna þau í ákvæði sem er sjaldan notað, sem kveður á um að fara megi gegn mannréttindasáttmálanum í allt að fimm ár, svo fremi sem umræddar aðgerðir séu sannarlega réttlætanlegar í frjálsu og lýðræðislegu samfélagi. Aðgerðir yfirvalda í Ontario hafa meðal annars verið gagnrýndar af dómsmálaráðherra Kanada og forsætisráðherranum Justin Trudeau, sem segir ákvörðunina ganga gegn réttindum fólks og frelsi.
Kanada Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira