Í þetta skipti bjóða íbúar á Grund í heimsókn í eina klukkustund frá 10 til 11 og Vísir verður á staðnum í beinni útsendingu. Sycamore Tree og Júníus Meyvant munu koma þar fram. Guðni Th. forseti Íslands opnar formlega hátíðina.
Airwaves fer fram dagana 3. til 5. nóvember. Alla umfjöllun okkar um Iceland Airwaves hátíðina má finna HÉR á Vísi.


