Svona varð Gulli byggir til: „Það hefur enginn skilið í miðju ferli“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2022 12:31 Gunnlaugur Helgason er sjálfur Gulli byggir. Vísir/vilhelm Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira