Skráðar gistinætur aldrei fleiri og framboð á gistirýmum aldrei meira Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2022 06:37 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Vísir/Stöð 2 Skráðar gistinætur fyrstu níu mánuði ársins voru 7.144.438 og er þetta í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir sjö milljónir. Framboð af gistirýmum hefur aldrei verið meira en í september síðastliðnum, eða 11.677 herbergi en þörf er á enn fleirum, að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Þótt þessi uppbygging hafi átt sér stað á síðustu árum sjáum við að þörfin er meiri, ekki síst úti á landi. Það má segja að það þurfi að minnsta kosti eitt meðalstórt eða stórt hótel á Austurlandi, tvö slík á Norðurlandi og sitthvort á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum,“ hefur blaðið eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni. Jóhannes segir að jafnvel þótt hingað komi færri ferðamenn en fyrir kórónuveirufaraldurinn dvelji þeir lengur. Bandaríkjamenn og ferðahópar frá Þýskalandi hafi til að mynda verið lengur en áður og þróunin sjáist glögglega á tölum frá bílaleigum, þar sem bifreiðarnar séu leigðar í lengri tíma. „Það er mögulegt að það styttist í dvalarlengdinni. Þar gæti staða efnahagsmála í Evrópu t.d. haft áhrif. Orkuverð og mikil verðbólga hefur áhrif á kaupgetu fólks og tölur OECD sýna að hlutirnir virðast fremur á niðurleið en hitt,“ segir Jóhannes um horfurnar á næstunni. Hins vegar sé nokkuð um að hingað séu að koma sterkefnaðir Bandaríkjamenn og það sé hópur sem stríð og orkukreppa í Evrópu hafi ekki jafn mikil áhrif á. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Þótt þessi uppbygging hafi átt sér stað á síðustu árum sjáum við að þörfin er meiri, ekki síst úti á landi. Það má segja að það þurfi að minnsta kosti eitt meðalstórt eða stórt hótel á Austurlandi, tvö slík á Norðurlandi og sitthvort á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum,“ hefur blaðið eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni. Jóhannes segir að jafnvel þótt hingað komi færri ferðamenn en fyrir kórónuveirufaraldurinn dvelji þeir lengur. Bandaríkjamenn og ferðahópar frá Þýskalandi hafi til að mynda verið lengur en áður og þróunin sjáist glögglega á tölum frá bílaleigum, þar sem bifreiðarnar séu leigðar í lengri tíma. „Það er mögulegt að það styttist í dvalarlengdinni. Þar gæti staða efnahagsmála í Evrópu t.d. haft áhrif. Orkuverð og mikil verðbólga hefur áhrif á kaupgetu fólks og tölur OECD sýna að hlutirnir virðast fremur á niðurleið en hitt,“ segir Jóhannes um horfurnar á næstunni. Hins vegar sé nokkuð um að hingað séu að koma sterkefnaðir Bandaríkjamenn og það sé hópur sem stríð og orkukreppa í Evrópu hafi ekki jafn mikil áhrif á.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira