Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 18:37 Ný plata Taylor Swift hefur notið gríðarlegra vinsælda. Getty/Terry Wyatt Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400 Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira