Urðu að stoppa leikinn þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 09:00 Taras Stepanenko er fyrirliði Shakhtar Donetsk og sést hér eftir Meistaradeildarleik á móti Celtic á dögunum. Getty/Ross MacDonald Shakhtar Donetsk spilar heimaleiki sína ekki í Úkraínu heldur í Póllandi vegna innrásar Rússa. Það fara samt fram fótboltaleikir fram í landinu. Shakhtar Donetsk spilar deildarleiki sína heima fyrir og úkraínska deildin er í gangi þrátt fyrir stríðið. How were Shakhtar players got caught by the air raid sirens? See everything that is left behind the scenes of the #ShakhtarOleksandriia match in Lviv.#Shakhtar https://t.co/z2KkUg0ZY6— FC SHAKHTAR ENGLISH (@FCShakhtar_eng) October 30, 2022 Það þýðir samt að leikmenn setja sig í hættu með því að mæta á völlinn eins og sást um helgina. Leikur Shakhtar Donetsk og Oleksandria var stöðvaður þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma en leikurinn fór fram í Lviv sem er í vestur Úkraínu. Shakhtar var 1-0 undir þegar sírenan fór í gang. . # 1 40 .#Shakhtar # pic.twitter.com/rDpi91pZnM— FC SHAKHTAR DONETSK (@FCShakhtar) October 29, 2022 Leikmenn komu sér í skjól. „Farið varlega og finnið öruggan stað,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Leikurinn fór aftur í gang eftir einn klukkutíma og fjörutíu mínútna hlé. Lokatölur voru 2-2 jafntefli. Shakhtar Donetsk spilar Meistaradeildarleik á miðvikudaginn en sá leikur verður spilaður í Varsjá í Póllandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eE7fnY2MawM">watch on YouTube</a> Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Shakhtar Donetsk spilar deildarleiki sína heima fyrir og úkraínska deildin er í gangi þrátt fyrir stríðið. How were Shakhtar players got caught by the air raid sirens? See everything that is left behind the scenes of the #ShakhtarOleksandriia match in Lviv.#Shakhtar https://t.co/z2KkUg0ZY6— FC SHAKHTAR ENGLISH (@FCShakhtar_eng) October 30, 2022 Það þýðir samt að leikmenn setja sig í hættu með því að mæta á völlinn eins og sást um helgina. Leikur Shakhtar Donetsk og Oleksandria var stöðvaður þegar loftvarnaflautur fóru að hljóma en leikurinn fór fram í Lviv sem er í vestur Úkraínu. Shakhtar var 1-0 undir þegar sírenan fór í gang. . # 1 40 .#Shakhtar # pic.twitter.com/rDpi91pZnM— FC SHAKHTAR DONETSK (@FCShakhtar) October 29, 2022 Leikmenn komu sér í skjól. „Farið varlega og finnið öruggan stað,“ sagði á Twitter síðu félagsins. Leikurinn fór aftur í gang eftir einn klukkutíma og fjörutíu mínútna hlé. Lokatölur voru 2-2 jafntefli. Shakhtar Donetsk spilar Meistaradeildarleik á miðvikudaginn en sá leikur verður spilaður í Varsjá í Póllandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eE7fnY2MawM">watch on YouTube</a>
Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn