„Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 23:00 Erik ten Hag og David De Gea að leik loknum. Spánverjinn átti mjög góðan leik í dag. EPA-EFE/ANDREW YATES Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. „Mér fannst markið okkar frábært. Christian Eriksen átti mjög góða sendingu og skallinn frá Marcus Rashford var algjör hamar,“ sagði Ten Hag að leik loknum en Rashford var þarna að skora sitt 100. mark fyrir Man United. „Það er frábært að leikmaður úr akademíunni sé að skora 100. markið sitt á 85 ára afmæli akademíunnar. Hann virkilega sýnir hvað Man United stendur fyrir og að sú vinna sem akademían leggur á sig skilar sér. Og á morgun verður Marcus Rashford 25 ára, frábær afmælisgjöf verð ég að segja.“ „Í okkar hugmyndafræði verjumst við á öllum 11 leikmönnunum. Það var erfitt í upphafi en við vinnum saman, andinn í liðinu er góður eins og sást. Hver einasti skalli, þeir styðja hvorn annan frá upphafi til enda. Stuðningsfólkið kann að meta það og þú sérð tenginguna sem er að myndast á milli leikmanna og fólksins í stúkunni.“ „Við verðum að stjórna leiknum betur í síðari hálfleik en andinn sem við búum yfir er frábær. Við höfum gæðin til að skora mörk en við verðum að vera betri þegar kemur að því að klára færi. Við erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan,“ sagði Ten Hag að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
„Mér fannst markið okkar frábært. Christian Eriksen átti mjög góða sendingu og skallinn frá Marcus Rashford var algjör hamar,“ sagði Ten Hag að leik loknum en Rashford var þarna að skora sitt 100. mark fyrir Man United. „Það er frábært að leikmaður úr akademíunni sé að skora 100. markið sitt á 85 ára afmæli akademíunnar. Hann virkilega sýnir hvað Man United stendur fyrir og að sú vinna sem akademían leggur á sig skilar sér. Og á morgun verður Marcus Rashford 25 ára, frábær afmælisgjöf verð ég að segja.“ „Í okkar hugmyndafræði verjumst við á öllum 11 leikmönnunum. Það var erfitt í upphafi en við vinnum saman, andinn í liðinu er góður eins og sást. Hver einasti skalli, þeir styðja hvorn annan frá upphafi til enda. Stuðningsfólkið kann að meta það og þú sérð tenginguna sem er að myndast á milli leikmanna og fólksins í stúkunni.“ „Við verðum að stjórna leiknum betur í síðari hálfleik en andinn sem við búum yfir er frábær. Við höfum gæðin til að skora mörk en við verðum að vera betri þegar kemur að því að klára færi. Við erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan,“ sagði Ten Hag að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira