Bucks en ósigraðir eftir fimm leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 10:16 Jrue Holiday skoraði 34 stig fyrir Milwaukee Bucks í nótt. John Fisher/Getty Images Lið Mailwaukee Bucks hefur heldur betur farið vel af stað í NBA-deildinn í körfubolta, en liðið hefur unnið alla fimm leiki sína í upphafi tímabils. Liðið hafði betur gegn Atlanta Hawks í nótt, 123-115, þar sem Jrue Holiday og Giannis Antetokounmpo fóru fyrir liði Bucks. Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik næturinnar og eftir fyrsta leikhluta höfðu heimamenn í Bucks aðeins tveggja stiga forskot. Liðið jók forskot sitt lítillega í öðrum leikhluta, en þegar liðin gengu inn í hálfleikshléið var staðan 59-51, Bucks í vil. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik, en þrátt fyrir jafnan leik náðu gestirnir ekki að brúa bilið og niðurstaðan varð átta stiga sigur Bucks, 123-115. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday fóru fyrir liði Bucks og skoruðu 34 stig hvor. Giannis skoraði 30 af 34 stigum sínum í síðari hálfleik og tók einnig 17 fráköst á meðan Holiday gaf 12 stoðsendingar. Í liði gestanna frá Atlanta var Trae Young atkvæðamestur með 42 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. 4-straight games of 30+ PTS and 12+ REBGiannis is on a different level right now #PhantomCam🦌 pic.twitter.com/RHOWu3aykM— NBA (@NBA) October 30, 2022 Úrslit næturinnar Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik næturinnar og eftir fyrsta leikhluta höfðu heimamenn í Bucks aðeins tveggja stiga forskot. Liðið jók forskot sitt lítillega í öðrum leikhluta, en þegar liðin gengu inn í hálfleikshléið var staðan 59-51, Bucks í vil. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik, en þrátt fyrir jafnan leik náðu gestirnir ekki að brúa bilið og niðurstaðan varð átta stiga sigur Bucks, 123-115. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday fóru fyrir liði Bucks og skoruðu 34 stig hvor. Giannis skoraði 30 af 34 stigum sínum í síðari hálfleik og tók einnig 17 fráköst á meðan Holiday gaf 12 stoðsendingar. Í liði gestanna frá Atlanta var Trae Young atkvæðamestur með 42 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. 4-straight games of 30+ PTS and 12+ REBGiannis is on a different level right now #PhantomCam🦌 pic.twitter.com/RHOWu3aykM— NBA (@NBA) October 30, 2022 Úrslit næturinnar Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz
Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz
NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira