LIV stefnir á að sækja fleiri kylfinga og semja um sjónvarpsrétt fyrir næsta ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 08:01 Gæti Xander Schauffele skipt yfir til LIV? Chung Sung-Jun/Getty Images Sádi Arabíska golfmótaröðin LIV kom eins og stormsveipur inn í íþróttaheiminn þegar margir af bestu kylfingum heims skiptu PGA út fyrir gylliboð LIV. Forsvarsmenn mótaraðarinnar hafa nú staðfest að stefnt sé að sækja fleiri stór nöfn fyrir næstu leiktíð sem og að semja um sjónvarpsrétt mótaraðarinnar fyrir næsta ár. Mótaröðin stefnir á að vera búin að semja við alla kylfinga áður en árið 2022 er runnið sitt skeið en á síðasta ári var verið að semja við menn nánast á milli móta. „Við erum í viðræðum. Við viljum klára að semja við kylfinga á þessu ári. Þetta mun allt koma í ljós á næstu mánuðum,“ sagði Atul Khosla, forseti LIV mótaraðarinnar. Sem stendur eru Xander Schauffele, Mito Pereira, Patrick Cantley og Thomas Pieters allir orðaðri við LIV. Það væri mikið högg fyrir PGA mótaröðina að missa bæði Cantley og Schauffele en LIV hefur nú þegar tekið marga af stærstu kylfingum heims. Forsvarsmenn LIV neituðu að tjá sig um hvaða kylfingar gætu skipt yfir. Sem stendur er umfjöllun um mótaröðina bundin við vefsíðu og Youtube-rásar hennar. Sem stendur er verið að reyna semja um sjónvarpsrétt mótaraðarinnar. „Við erum að ræða við nokkrar stöðvar. Fyrsta skrefið var að sýna vöruna og annað skref var að finna tíma,“ sagði Khosla um mögulegan sjónvarpsrétt. Hann tók einnig fram að ekki væri um sex mánaða eða eins árs samning að ræða heldur samning til margra ára. Brooks Koepka og Atul Khosla.Chris Trotman/Getty Images Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Mótaröðin stefnir á að vera búin að semja við alla kylfinga áður en árið 2022 er runnið sitt skeið en á síðasta ári var verið að semja við menn nánast á milli móta. „Við erum í viðræðum. Við viljum klára að semja við kylfinga á þessu ári. Þetta mun allt koma í ljós á næstu mánuðum,“ sagði Atul Khosla, forseti LIV mótaraðarinnar. Sem stendur eru Xander Schauffele, Mito Pereira, Patrick Cantley og Thomas Pieters allir orðaðri við LIV. Það væri mikið högg fyrir PGA mótaröðina að missa bæði Cantley og Schauffele en LIV hefur nú þegar tekið marga af stærstu kylfingum heims. Forsvarsmenn LIV neituðu að tjá sig um hvaða kylfingar gætu skipt yfir. Sem stendur er umfjöllun um mótaröðina bundin við vefsíðu og Youtube-rásar hennar. Sem stendur er verið að reyna semja um sjónvarpsrétt mótaraðarinnar. „Við erum að ræða við nokkrar stöðvar. Fyrsta skrefið var að sýna vöruna og annað skref var að finna tíma,“ sagði Khosla um mögulegan sjónvarpsrétt. Hann tók einnig fram að ekki væri um sex mánaða eða eins árs samning að ræða heldur samning til margra ára. Brooks Koepka og Atul Khosla.Chris Trotman/Getty Images Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira