LeVert og Mitchel báðir með risaleik er Cavaliers hafði betur gegn Celtics Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2022 10:01 Donovan Mitchell og Caris LeVert skoruðu samtals 82 stig fyrir Cleveland Cavaliers í nótt. Maddie Meyer/Getty Images Caris LeVert og Donovan Mitchell skoruðu báðir 41 stig fyrir Cleveland Cavaliers er liðið vann níu stiga sigur gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í framlengdum leik í nótt, 132-123. Eftir jafnan fyrsta leikhluta þar sem heimamenn frá Boston skoruðu 34 stig gegn 33 stigum gestanna bauð leikurinn upp á miklar sveiflur. Boston-liðið hafði nokkra yfirburði í öðrum leikhluta þar sem liðið skoraði hvorki meira né minna en 41 stig og staðan í hálfleik var 75-62, Celtics í vil. Gestirnir frá Cleveland reyndust þó sterkari í síðari hálfleik og liðið saxaði á forskot heimamanna jafnt og þétt. Munurinn á liðunum var kominn niður í fjögur stig að loknum þriðja leikhluta og þegar lokaflautið gall var allt jafnt, 114-114, og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir sterkari þar sem liðið skoraði 18 stig gegn aðeins níu stigum heimamanna og niðurstaðan varð því níu stiga sigur Cavaliers, 132-123. Caris LeVert og Donovan Mitchell áttu báðir stórleik í liði Cleveland þar sem þeir skoruðu báðir 41 stig. Í liði Boston Celtics voru það Jaylen Brown og Jayson Tatum sem voru atkvæðamestir, báðir með 32 stig. Caris LeVert and Donovan Mitchell put on a show as they combined for 82 POINTS in the @cavs' OT win! #LetEmKnow@CarisLeVert: 41 PTS, 7 AST, 3 STL, 6 3PM@spidadmitchell: 41 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/82iqunQ8Dv— NBA (@NBA) October 29, 2022 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Eftir jafnan fyrsta leikhluta þar sem heimamenn frá Boston skoruðu 34 stig gegn 33 stigum gestanna bauð leikurinn upp á miklar sveiflur. Boston-liðið hafði nokkra yfirburði í öðrum leikhluta þar sem liðið skoraði hvorki meira né minna en 41 stig og staðan í hálfleik var 75-62, Celtics í vil. Gestirnir frá Cleveland reyndust þó sterkari í síðari hálfleik og liðið saxaði á forskot heimamanna jafnt og þétt. Munurinn á liðunum var kominn niður í fjögur stig að loknum þriðja leikhluta og þegar lokaflautið gall var allt jafnt, 114-114, og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Í framlengingunni reyndust gestirnir sterkari þar sem liðið skoraði 18 stig gegn aðeins níu stigum heimamanna og niðurstaðan varð því níu stiga sigur Cavaliers, 132-123. Caris LeVert og Donovan Mitchell áttu báðir stórleik í liði Cleveland þar sem þeir skoruðu báðir 41 stig. Í liði Boston Celtics voru það Jaylen Brown og Jayson Tatum sem voru atkvæðamestir, báðir með 32 stig. Caris LeVert and Donovan Mitchell put on a show as they combined for 82 POINTS in the @cavs' OT win! #LetEmKnow@CarisLeVert: 41 PTS, 7 AST, 3 STL, 6 3PM@spidadmitchell: 41 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/82iqunQ8Dv— NBA (@NBA) October 29, 2022 Úrslit næturinnar Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Atlanta Hawks 136-112 Detroit Pistons Charlotte Hornets 93-113 Orlando Magic Cleveland Cavaliers 132-123 Boston Celtics Philadelphia 76ers 112-90 Toronto Raptors Indiana Pacers 127-117 Washington Wizards New York Knicks 108-119 Milwaukee Bucks Los Angeles Lakers 102-111 Minnesota Timberwolves Chicago Bulls 124-129 San Antonio Spurs Utah Jazz 101-117 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 111-124 Phoenix Suns Houston Rockets 111-125 Portland Trailblazers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira