Nota þú og maki þinn kynlífstæki saman? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. október 2022 13:00 Elskan, ertu til í að kippa með einu eggi á leiðinni heim? Getty Mikil breyting hefur orðið síðustu ár á aðgengi og markaðsetningu þegar kemur að kynlífstækjum. Kynlífstækjabúðir eru ekki lengur litlar, faldar búðir þar sem fólk læðist meðfram veggjum heldur þykir nánast orðið norm að koma við í kynlífsbúðinni eftir matarinnkaupin og kippa með sér einu eggi eða svo, rafknúnu alltsvo. Einhverjir tengja notkun kynlífstækja aðallega við það þegar fólk er einhleypt eða eitthvað sem fólk notar án makans, sérstaklega hér áður fyrr. En ætli þetta sé að breytast? Spurning vikunnar að þessu sinni er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Nota þú og maki þinn kynlífstæki saman? Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Kynlíf Ástin og lífið Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Makamál Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa með makanum þínum? Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál
Einhverjir tengja notkun kynlífstækja aðallega við það þegar fólk er einhleypt eða eitthvað sem fólk notar án makans, sérstaklega hér áður fyrr. En ætli þetta sé að breytast? Spurning vikunnar að þessu sinni er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Nota þú og maki þinn kynlífstæki saman? Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Kynlíf Ástin og lífið Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Makamál Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa með makanum þínum? Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál