Sjáðu mörkin: Chelsea skoraði átta | Sveindís Jane byrjaði á bekknum í Prag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2022 21:15 Þessar léku á alls oddi í kvöld þegar Chelsea skoraði átta. Bryn Lennon/Getty Images Chelsea átti ekki í neinum vandræðum með Vllaznia frá Albaníu í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta í kvöld. Wolfsburg vann 2-0 sigur í Prag þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. Öll mörk kvöldsins má sjá hér að neðan. Chelsea hvíldi nokkrar af sínum bestu konum um helgina þegar liðið vann 2-0 útisigur á Brighton og Hove Albion. Það reyndist heldur betur góð ákvörðun en þær Sam Kerr, Pernille Harder og Guro Reiten voru allt í öllu í kvöld. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á tíundi mínútu eftir sendingu frá Harder. Meistararnir þurftu að bíða dágóða stund eftir öðru marki leiksins en það gerði Kerr einnig. Að þessu sinni eftir sendingu Reiten. WHO ELSE?! Sam Kerr strikes it home to give the lead to Chelsea against Vllanzia #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4iMAqaeyGT— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Sam Kerr 2 -0 VllanziaThe Australian gets her brace to double Chelsea's lead #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/icouMQyt1Q— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Harder skoraði svo örskömmu síðar og var Chelsea 3-0 yfir í hálfleik. Aftur var Reitin með stoðsendinguna. IT'S THREE! Pernille Harder sends in a cool finish to now make it 3-0 to the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/D3hTU5tLqA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Kerr fullkomnaði þrennu sína á 57. mínútu en var hvergi hætt. Hún bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Chelsea aðeins þremur mínútum síðar. Það má þó deila um hvort Kerr eða Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, hafi skorað fjórða marki Chelsea. HAT TRICK! Sam Kerr gets her third goal and makes it 4-0 now to Chelsea #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/PAYGcFrCa9— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 SAM'S ON FIRE! Four goals in an hour for the Australian as Chelsea DOMINATE Vllaznia to make it 5-0 for the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/sDUvuCAxX4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Þá er vert að taka fram að Reiten lagði upp bæði mörk Kerr í síðari hálfleik. Harder bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu og staðan orðin 6-0 Englandsmeisturum Chelsea í vil. Off the corner, Pernille Harder scores Chelsea's SIXTH goal of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/jCH30kyx4a— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Skömmu síðar var staðan orðin 7-0. Kateřina Svitková stangaði fyrirgjöf Alsu Abdullina frá vinstri í netið og áður en leiktíminn rann út tryggði Harder þrennu sína og 8-0 sigur Chelsea staðreynd. SEVENTH HEAVEN for Chelsea as Kate ina Svitková bangs in a header to increase the lead for the hosts 7 #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4v8EgrKIBw— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 GOAL NUMBER 8 as Pernille Harder gets her hat trick #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/1n7pLSzBLW— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Eftir vægast sagt þægilegan sigur kvöldsins er Chelsea komið á topp A-riðils með sex stig. Real Madrid kemur þar á eftir með fjögur stig, París Saint Germain er með eitt í þriðja sætinu og Vllaznia er á botninum án stiga. Þýskalandsmeistarar Wolfsburg voru í heimsókn í Prag en heimaliðið sló Íslandsmeistara Vals úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Jule Brand kom gestunum yfir þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar en annað markið lét bíða eftir sér. Wolfsburg take the early lead https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/rxl3f4eGPm— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Ewa Pajor bætti við öðru markinu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og reyndust það lokatölur leiksins. Sveindís Jane kom inn af bekknum eftir að Wolfsburg komst í 2-0. Ewa Pajor FINALLY gets her goal https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/9ZoS5sRmBE— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Wolfsburg og Roma eru með sex stig að loknum tveimur umferðum í B-riðli á meðan Slavia Prag og St. Polten eru án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15 Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Chelsea hvíldi nokkrar af sínum bestu konum um helgina þegar liðið vann 2-0 útisigur á Brighton og Hove Albion. Það reyndist heldur betur góð ákvörðun en þær Sam Kerr, Pernille Harder og Guro Reiten voru allt í öllu í kvöld. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á tíundi mínútu eftir sendingu frá Harder. Meistararnir þurftu að bíða dágóða stund eftir öðru marki leiksins en það gerði Kerr einnig. Að þessu sinni eftir sendingu Reiten. WHO ELSE?! Sam Kerr strikes it home to give the lead to Chelsea against Vllanzia #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4iMAqaeyGT— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Sam Kerr 2 -0 VllanziaThe Australian gets her brace to double Chelsea's lead #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/icouMQyt1Q— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Harder skoraði svo örskömmu síðar og var Chelsea 3-0 yfir í hálfleik. Aftur var Reitin með stoðsendinguna. IT'S THREE! Pernille Harder sends in a cool finish to now make it 3-0 to the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/D3hTU5tLqA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Kerr fullkomnaði þrennu sína á 57. mínútu en var hvergi hætt. Hún bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Chelsea aðeins þremur mínútum síðar. Það má þó deila um hvort Kerr eða Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, hafi skorað fjórða marki Chelsea. HAT TRICK! Sam Kerr gets her third goal and makes it 4-0 now to Chelsea #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/PAYGcFrCa9— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 SAM'S ON FIRE! Four goals in an hour for the Australian as Chelsea DOMINATE Vllaznia to make it 5-0 for the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/sDUvuCAxX4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Þá er vert að taka fram að Reiten lagði upp bæði mörk Kerr í síðari hálfleik. Harder bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu og staðan orðin 6-0 Englandsmeisturum Chelsea í vil. Off the corner, Pernille Harder scores Chelsea's SIXTH goal of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/jCH30kyx4a— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Skömmu síðar var staðan orðin 7-0. Kateřina Svitková stangaði fyrirgjöf Alsu Abdullina frá vinstri í netið og áður en leiktíminn rann út tryggði Harder þrennu sína og 8-0 sigur Chelsea staðreynd. SEVENTH HEAVEN for Chelsea as Kate ina Svitková bangs in a header to increase the lead for the hosts 7 #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4v8EgrKIBw— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 GOAL NUMBER 8 as Pernille Harder gets her hat trick #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/1n7pLSzBLW— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Eftir vægast sagt þægilegan sigur kvöldsins er Chelsea komið á topp A-riðils með sex stig. Real Madrid kemur þar á eftir með fjögur stig, París Saint Germain er með eitt í þriðja sætinu og Vllaznia er á botninum án stiga. Þýskalandsmeistarar Wolfsburg voru í heimsókn í Prag en heimaliðið sló Íslandsmeistara Vals úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Jule Brand kom gestunum yfir þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar en annað markið lét bíða eftir sér. Wolfsburg take the early lead https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/rxl3f4eGPm— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Ewa Pajor bætti við öðru markinu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og reyndust það lokatölur leiksins. Sveindís Jane kom inn af bekknum eftir að Wolfsburg komst í 2-0. Ewa Pajor FINALLY gets her goal https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/9ZoS5sRmBE— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Wolfsburg og Roma eru með sex stig að loknum tveimur umferðum í B-riðli á meðan Slavia Prag og St. Polten eru án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15 Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15
Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn