Markasúpa í Austurríki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2022 19:15 Manuela Giugliano fagnar einu af mörkum sínum í kvöld. Luciano Rossi/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. Boðið var upp á mikla skemmtun í Austurríki í kvöld. Jasmin Eder kom St. Polter yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Rita Schumacher tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Manuela Giugliano minnkaði muninn fyrir Roma á 75. mínútu og segja má að þá hafi lætin hafist. Gestirnir fengu vítaspyrnu skömmu síðar sem fór forgörðum en Valentina Giacinti jafnaði metin úr frákastinu. Skömmu síðar kom Giugliano gestunum yfir og Paloma Lazaro Torres del Molino skoraði fjórða mark gestanna á 87. mínútu. Maria Mikolajova minnkaði muninn í 4-3 fyrir heimaliðið í uppbótartíma en nær komst St. Polten ekki og lokatölur 4-3 Roma í vil. A BIG second-half comeback from Roma who were trailing 2-0 at the interval The points are shared in Madrid! #UWCL— UEFA Women s Champions League (@UWCL) October 26, 2022 Rómverjar eru á toppi B-riðils með sex stig en Sveindís Jane Jónsdóttir og Wolfsburg geta náð toppsætinu á nýjan leik með sigri síðar í kvöld. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Boðið var upp á mikla skemmtun í Austurríki í kvöld. Jasmin Eder kom St. Polter yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Rita Schumacher tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Manuela Giugliano minnkaði muninn fyrir Roma á 75. mínútu og segja má að þá hafi lætin hafist. Gestirnir fengu vítaspyrnu skömmu síðar sem fór forgörðum en Valentina Giacinti jafnaði metin úr frákastinu. Skömmu síðar kom Giugliano gestunum yfir og Paloma Lazaro Torres del Molino skoraði fjórða mark gestanna á 87. mínútu. Maria Mikolajova minnkaði muninn í 4-3 fyrir heimaliðið í uppbótartíma en nær komst St. Polten ekki og lokatölur 4-3 Roma í vil. A BIG second-half comeback from Roma who were trailing 2-0 at the interval The points are shared in Madrid! #UWCL— UEFA Women s Champions League (@UWCL) October 26, 2022 Rómverjar eru á toppi B-riðils með sex stig en Sveindís Jane Jónsdóttir og Wolfsburg geta náð toppsætinu á nýjan leik með sigri síðar í kvöld.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira