NFL-dómarar báðu leikmann um eiginhandaráritun eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 13:01 Mike Evans gefur ungum aðdáenda eiginhandaráritun sína. Getty/Eakin Howard Tveir dómarar í leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers um helgina náðust á myndband þar sem þeir báðu stjörnuútherja Buccaneers liðsins um eiginhandaráritun eftir leik. NFL deildin ætlar að skoða þetta mál betur enda mjög vafasöm framkoma hjá dómurunum tveimur. Leikmaðurinn sem um ræðir er útherjinn Mike Evans sem átti þó engan stjörnuleik ekki frekar en liðsfélagar hans því Bucs liðið tapaði leiknum á vandræðalegan hátt 21-3. Mike Evans hooked the ref up with an autograph after the game. ( : @Sheena_Marie3)pic.twitter.com/3UK7YdKhex— theScore (@theScore) October 24, 2022 Einhver á vegum 1340 AM Fox Sports náði því á myndband þegar dómararnir Jeff Lamberth og Tripp Sutter kalla á Evans í leikmannagöngunum og biðja hann um eiginhandaráritun. Þetta er 21. tímabilið hjá Lamberth en það fjórða hjá Sutter. Samkvæmt reglum NFL deildarinnar þá mega dómarar ekki biðja leikmenn, þjálfara eða starfsmenn liða um eiginhandaráritun enda dregur það hlutleysi dómaranna í efa. Dómarar geta aðeins fengið eiginhandaráritun séu þeir að safna pening fyrir gott málefni en þá aðeins með því að leggja fram formlega beiðni til deildarinnar og þar mega þeir alls ekki biðja leikmenn um slíkt í eigin persónu þrátt fyrir að málefnið sé mikilvægt. NFL Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira
NFL deildin ætlar að skoða þetta mál betur enda mjög vafasöm framkoma hjá dómurunum tveimur. Leikmaðurinn sem um ræðir er útherjinn Mike Evans sem átti þó engan stjörnuleik ekki frekar en liðsfélagar hans því Bucs liðið tapaði leiknum á vandræðalegan hátt 21-3. Mike Evans hooked the ref up with an autograph after the game. ( : @Sheena_Marie3)pic.twitter.com/3UK7YdKhex— theScore (@theScore) October 24, 2022 Einhver á vegum 1340 AM Fox Sports náði því á myndband þegar dómararnir Jeff Lamberth og Tripp Sutter kalla á Evans í leikmannagöngunum og biðja hann um eiginhandaráritun. Þetta er 21. tímabilið hjá Lamberth en það fjórða hjá Sutter. Samkvæmt reglum NFL deildarinnar þá mega dómarar ekki biðja leikmenn, þjálfara eða starfsmenn liða um eiginhandaráritun enda dregur það hlutleysi dómaranna í efa. Dómarar geta aðeins fengið eiginhandaráritun séu þeir að safna pening fyrir gott málefni en þá aðeins með því að leggja fram formlega beiðni til deildarinnar og þar mega þeir alls ekki biðja leikmenn um slíkt í eigin persónu þrátt fyrir að málefnið sé mikilvægt.
NFL Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira