„Konan mín myndi líklega kalla mig fýlupúka og aula“ Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 23:00 Sarri gefur lítið fyrir hugmyndafræðina sem nefnd er eftir honum. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, stýrði sínum mönnum til sterks sigurs á Atalanta um helgina en Lazio hefur hafið leiktíðina afar vel. Hann sat fyrir svörum eftir leik og var spurður út í leikstíl sinn. Lazio er með 24 stig eftir ellefu leiki í deildinni og situr í þriðja sæti, fimm stigum frá toppliði Napoli. Liðið hefur spilað afar vel, skorað 23 mörk og aðeins fengið á sig fimm, fæst í deildinni. Sarri hefur hlotið mikið lof fyrir fótboltann sem Lazio spilar en nálgun hans til leiksins er gjarnan kölluð Sarrismo, sem byggir á því að lið hans haldi mikið í boltann og hreyfi boltann hratt með stuttum og snörpum sendingum. Sarri gefur lítið fyrir þessa hugmyndafræði sem nefnd er eftir honum en var spurður út í hugtakið á blaðamannafundi eftir sigurinn á Atalanta. „Ég get ekki gefið ykkur skilgreiningu á því, en konan mín gæti það kannski. Fýlupúki, dálítill auli,“ sagði Sarri á fundinum og brosti við. „Tiki-taka? Nei, okkar leikur snýr að hlaupum með bolta fram og til baka og svo lóðréttri leit. Okkar lið hreyfir boltann mest eftir lóðréttum leiðum í Seríu A,“ Sarri einbeitir sér nú að Evrópudeildinni en Lazio tekur á móti Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í Midtjylland á Ólympíuvellinum í Róm á fimmtudagskvöldið. Ítalski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Lazio er með 24 stig eftir ellefu leiki í deildinni og situr í þriðja sæti, fimm stigum frá toppliði Napoli. Liðið hefur spilað afar vel, skorað 23 mörk og aðeins fengið á sig fimm, fæst í deildinni. Sarri hefur hlotið mikið lof fyrir fótboltann sem Lazio spilar en nálgun hans til leiksins er gjarnan kölluð Sarrismo, sem byggir á því að lið hans haldi mikið í boltann og hreyfi boltann hratt með stuttum og snörpum sendingum. Sarri gefur lítið fyrir þessa hugmyndafræði sem nefnd er eftir honum en var spurður út í hugtakið á blaðamannafundi eftir sigurinn á Atalanta. „Ég get ekki gefið ykkur skilgreiningu á því, en konan mín gæti það kannski. Fýlupúki, dálítill auli,“ sagði Sarri á fundinum og brosti við. „Tiki-taka? Nei, okkar leikur snýr að hlaupum með bolta fram og til baka og svo lóðréttri leit. Okkar lið hreyfir boltann mest eftir lóðréttum leiðum í Seríu A,“ Sarri einbeitir sér nú að Evrópudeildinni en Lazio tekur á móti Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í Midtjylland á Ólympíuvellinum í Róm á fimmtudagskvöldið.
Ítalski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn