Halda undankeppni sína fyrir Eurovision í sprengjubyrgi Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2022 13:10 Úkraínska sveitin Kalush Orchestra vann sigur í Eurovision fyrr á þessu ári með laginu Stefania. Getty Úkraínska sjónvarpsstöðin UA:PBC hefur tilkynnt að Vidbir, söngvakeppnin þar sem framlag Úkraínumanna fyrir Eurovision er valið, verði haldin í sprengjubyrgi í Kænugarði laugardagskvöldið 17. desember. Þetta kemur fram á heimasíðu Eurovision. Ástæða þess að keppnin verði haldin í sprengjubyrgi er innrás Rússa í Úkraínu sem hófst í febrúar á þessu ári. Á heimasíðu Eurovision segir að áhugi á keppninni í Úkraínu sé mikill og að rúmlega fjögur hundruð lög hafi borist frá 299 höfundum sem allir vonist til að fá að flytja framlag Úkraínu í Eurovision sem fram fer í Liverpool í Bretlandi á næsta ári. Úkraínski tónlistarframleiðandinn Pianoboy heldur utan um söngvakeppnina segir að það hafi komið sér á óvart, sá mikli áhugi sem sé á keppninni. Reiknað sé með að þátttakendur í undankeppni Úkraínumanna fyrir Eurovision verði kynntur fyrir lok októbermánaðar. Úkraínska sveitin Kalush Orchestra vann sigur í Eurovision fyrr á þessu ári með laginu Stefania. Vegna ástandsins í Úkraínu sökum innrásar Rússa var ákveðið að halda næstu keppni í Bretlandi. Undanúrslitakvöldin fara fram dagana 9. og 11. maí næstkomandi og úrslitakvöldið laugardaginn 13. maí. Keppnin fer fram í Liverpool Arena. Búlgarir, Svartfellingar og Norður-Makedóníumenn hafa allir tilkynnt að þeir muni ekki taka þátt í keppninni á næsta ári vegna of mikils kostnaðar. Eurovision Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Annað land dregur sig úr Eurovision Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. 20. október 2022 14:44 Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Þetta kemur fram á heimasíðu Eurovision. Ástæða þess að keppnin verði haldin í sprengjubyrgi er innrás Rússa í Úkraínu sem hófst í febrúar á þessu ári. Á heimasíðu Eurovision segir að áhugi á keppninni í Úkraínu sé mikill og að rúmlega fjögur hundruð lög hafi borist frá 299 höfundum sem allir vonist til að fá að flytja framlag Úkraínu í Eurovision sem fram fer í Liverpool í Bretlandi á næsta ári. Úkraínski tónlistarframleiðandinn Pianoboy heldur utan um söngvakeppnina segir að það hafi komið sér á óvart, sá mikli áhugi sem sé á keppninni. Reiknað sé með að þátttakendur í undankeppni Úkraínumanna fyrir Eurovision verði kynntur fyrir lok októbermánaðar. Úkraínska sveitin Kalush Orchestra vann sigur í Eurovision fyrr á þessu ári með laginu Stefania. Vegna ástandsins í Úkraínu sökum innrásar Rússa var ákveðið að halda næstu keppni í Bretlandi. Undanúrslitakvöldin fara fram dagana 9. og 11. maí næstkomandi og úrslitakvöldið laugardaginn 13. maí. Keppnin fer fram í Liverpool Arena. Búlgarir, Svartfellingar og Norður-Makedóníumenn hafa allir tilkynnt að þeir muni ekki taka þátt í keppninni á næsta ári vegna of mikils kostnaðar.
Eurovision Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Annað land dregur sig úr Eurovision Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. 20. október 2022 14:44 Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Annað land dregur sig úr Eurovision Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. 20. október 2022 14:44
Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26