„Fengum framlag úr mörgum áttum sem hefur vantað“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. október 2022 21:00 Yngvi Gunnlaugsson var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Breiðablik vann sannfærandi tuttugu og sex stiga sigur á ÍR 54-80. Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson. Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Sjá meira
„Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson.
Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti