Sprengisandur: Einelti, Úkraína, samfélagsvegir og formannsár Loga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur verið á yfirreið um landið og kynnt hugmyndir sínar um samfélagsvegi, nýjar leiðir til að hraða vegaframkvæmdum - hann reifar þessi áform sín í þætti dagsins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í eina viku í viðbót, ætlar að fara yfir formannsárin, ræða jafnaðarmennskuna og eitt og annað fleira sem á daga hans hefur drifið frá því hann varð óvænt formaður Samfylkingarinnar á sínum tíma. Þau Sigrún Garcia Thorarensen sem fer fyrir ráðherraskipuðu eineltisráði, fagráði eineltismála í grunn- og framhaldsskólum, Magnús Þór Jónsson formaður KÍ og fyrrverandi skólastjóri og Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem m.a. rannsakar miðlanotkun barna og unglinga, ætla að skiptast á skoðunum í kjölfar eineltismáls í Hafnarfirði sem greint var frá í þessari viku og vakti óhug. Síðasti maður á dagskrá verður Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, við ætlum að halda áfram að reyna að kortleggja stöðuna í Úkraínu og hugsanlega framvindu hennar. Nú leggur almenningur í Kherson á flótta. Pútín sprengir orkumannvirki sem mest hann má og miklar áhyggjur eru af Nova Kakhovka stíflunni sem Rússar gætu hugsanlega sprengt upp með tilheyrandi flóðum í Kherson og nágrannabæjum. Eyðileggingin heldur áfram í Úkraínu og vetrarfrostið nálgast. Sprengisandur Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur verið á yfirreið um landið og kynnt hugmyndir sínar um samfélagsvegi, nýjar leiðir til að hraða vegaframkvæmdum - hann reifar þessi áform sín í þætti dagsins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í eina viku í viðbót, ætlar að fara yfir formannsárin, ræða jafnaðarmennskuna og eitt og annað fleira sem á daga hans hefur drifið frá því hann varð óvænt formaður Samfylkingarinnar á sínum tíma. Þau Sigrún Garcia Thorarensen sem fer fyrir ráðherraskipuðu eineltisráði, fagráði eineltismála í grunn- og framhaldsskólum, Magnús Þór Jónsson formaður KÍ og fyrrverandi skólastjóri og Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem m.a. rannsakar miðlanotkun barna og unglinga, ætla að skiptast á skoðunum í kjölfar eineltismáls í Hafnarfirði sem greint var frá í þessari viku og vakti óhug. Síðasti maður á dagskrá verður Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, við ætlum að halda áfram að reyna að kortleggja stöðuna í Úkraínu og hugsanlega framvindu hennar. Nú leggur almenningur í Kherson á flótta. Pútín sprengir orkumannvirki sem mest hann má og miklar áhyggjur eru af Nova Kakhovka stíflunni sem Rússar gætu hugsanlega sprengt upp með tilheyrandi flóðum í Kherson og nágrannabæjum. Eyðileggingin heldur áfram í Úkraínu og vetrarfrostið nálgast.
Sprengisandur Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira