Leynilegur fundur Johnson og Sunak Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. október 2022 00:02 Boris Johnson, til vinstri, og Rishi Sunak, til hægri voru nánir samstarfsmenn í þeirri ríkisstjórn sem Johnson var í forsvari fyrir. Dan Kitwood/Getty Images Frestur til að gefa kost á sér sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins nálgast óðfluga. Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, og Rishi Sunak, sem nýtur mesta fylgis þingliðs Íhaldsflokksins, eru sagðir leggja á ráðin um leiðtogakjör flokksins. Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022 Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022
Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44