Þýskur líkamsræktarfrömuður um borð í vélinni sem hvarf Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. október 2022 16:38 Flugvélin er af sömu tegund og sú sem er á myndinni, Piaggio P.180 Avanti. Getty/Gandolfo Þýski líkamsræktarfrömuðurinn Rainer Schaller er talinn hafa verið um borð í flugvélinni sem hvarf í gærkvöldi. Förinni var heitið frá Mexíkó til Kosta ríka. Yfirvöld telja sig hafa fundið flak vélarinnar í Karíbahafi en hættu við leit í gær vegna slæms veðurs. Schaller er talinn hafa verið um borð ásamt eiginkonu og börnum. Hann er stofnandi RSG group sem á og rekur líkamsræktarkeðjurnar McFit, John Reed og Gold‘s Gym. Schaller er þar að auki framkvæmdastjóri McFit en líkamsræktarstöðvar keðjunnar eru um 250 talsins. „Flak fannst í Karíbahafi, um tuttugu og átta kílómetra frá flugvellinum í Límón, sem talið er að sé flugvélin sem hvarf í gærkvöldi. Eins og er höfum við hvorki fundið lík né fólk á lífi,“ segir staðgengill öryggisráðherra Martin Arias samkvæmt Deutsche Welle. Talsmaður McFit, fyrirtæki Schaller, staðfestir að hann hafi verið um borð í vélinni ásamt eiginkonu, Christiane Schikorsky, og börnum. Flugvélin er af tegund Piaggio P.180 Avanti. Hún var yfir Karíbahafi, um 33 kílómetra frá landi, á leið til hafnarborgarinnar Limon í Kosta Ríka þegar samskipti við vélina rofnuðu. Vélin tók á loft frá Palenque, sem er vinsæl ferðamannaborg, og var á flugi í rúman tvo og hálfan tíma. Mexíkó Þýskaland Fréttir af flugi Kosta Ríka Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Schaller er talinn hafa verið um borð ásamt eiginkonu og börnum. Hann er stofnandi RSG group sem á og rekur líkamsræktarkeðjurnar McFit, John Reed og Gold‘s Gym. Schaller er þar að auki framkvæmdastjóri McFit en líkamsræktarstöðvar keðjunnar eru um 250 talsins. „Flak fannst í Karíbahafi, um tuttugu og átta kílómetra frá flugvellinum í Límón, sem talið er að sé flugvélin sem hvarf í gærkvöldi. Eins og er höfum við hvorki fundið lík né fólk á lífi,“ segir staðgengill öryggisráðherra Martin Arias samkvæmt Deutsche Welle. Talsmaður McFit, fyrirtæki Schaller, staðfestir að hann hafi verið um borð í vélinni ásamt eiginkonu, Christiane Schikorsky, og börnum. Flugvélin er af tegund Piaggio P.180 Avanti. Hún var yfir Karíbahafi, um 33 kílómetra frá landi, á leið til hafnarborgarinnar Limon í Kosta Ríka þegar samskipti við vélina rofnuðu. Vélin tók á loft frá Palenque, sem er vinsæl ferðamannaborg, og var á flugi í rúman tvo og hálfan tíma.
Mexíkó Þýskaland Fréttir af flugi Kosta Ríka Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira