Mikill eldur í Mexíkó eftir árekstur olíuflutningabíls Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2022 08:01 Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn hafi glímt við eldinn. Twitter Miklar skemmdir hafa orðið á lestarteinum og tugum heimila í mexíkóska bænum Aguascalientes eftir árekstur olíuflutningabíls í gærkvöldi. Á samfélagsmiðlum hafa birst myndir af eldi og svörtum reyk sem leggi frá bænum og á einu myndskeiðinu má sjá hvernig lest þýtur í gegnum loga. Í frétt BBC segir að 1.500 manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldsins, en bæði hús og bílar hafa orðið eldinum að bráð. Ekki hafa borist fréttir af dauðsföllum en einhverjir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fréttir eru óljósar um aðdraganda slyssins en lögregla hefur handtekið ökumann olíuflutningabílsins. #AlertaADNTren embiste a pipa de Pemex que intentó ganarle el paso en la Colonia México y Casa Blanca en #Aguascalientes. El impacto provocó un incendio. Se desconoce el número de víctimas. pic.twitter.com/H9lOzSy7eu— adn40 (@adn40) October 20, 2022 Leo Montañez, bæjarstjóri Aguascalientes, segir frá því að um þrjú hundruð heimili séu á svæðinu þar sem eldurinn kom upp og að 120 þeirra hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn glími við eldinn. #ÚLTIMAHORA | En la capital de #Aguascalientes, se acaba de dar un choque de una unidad que transportaba material flamable con un tren, sobre la avenida Aguascalientes; al menos dos mil personas fueron evacuadas pic.twitter.com/StXZACbE0j— Azucena Uresti (@azucenau) October 21, 2022 Toma aérea del incendio de hoy en #Aguascalientes pic.twitter.com/A3YshoFo7p— José Luis Morales (@JLM_Noticias) October 21, 2022 Mexíkó Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Á samfélagsmiðlum hafa birst myndir af eldi og svörtum reyk sem leggi frá bænum og á einu myndskeiðinu má sjá hvernig lest þýtur í gegnum loga. Í frétt BBC segir að 1.500 manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldsins, en bæði hús og bílar hafa orðið eldinum að bráð. Ekki hafa borist fréttir af dauðsföllum en einhverjir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fréttir eru óljósar um aðdraganda slyssins en lögregla hefur handtekið ökumann olíuflutningabílsins. #AlertaADNTren embiste a pipa de Pemex que intentó ganarle el paso en la Colonia México y Casa Blanca en #Aguascalientes. El impacto provocó un incendio. Se desconoce el número de víctimas. pic.twitter.com/H9lOzSy7eu— adn40 (@adn40) October 20, 2022 Leo Montañez, bæjarstjóri Aguascalientes, segir frá því að um þrjú hundruð heimili séu á svæðinu þar sem eldurinn kom upp og að 120 þeirra hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn glími við eldinn. #ÚLTIMAHORA | En la capital de #Aguascalientes, se acaba de dar un choque de una unidad que transportaba material flamable con un tren, sobre la avenida Aguascalientes; al menos dos mil personas fueron evacuadas pic.twitter.com/StXZACbE0j— Azucena Uresti (@azucenau) October 21, 2022 Toma aérea del incendio de hoy en #Aguascalientes pic.twitter.com/A3YshoFo7p— José Luis Morales (@JLM_Noticias) October 21, 2022
Mexíkó Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira