Telja fjölda ferðamanna ná nýjum hæðum á næstu árum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. október 2022 15:39 Það verður í nægu að snúast á Keflavíkurflugvelli ef spár á vegum Ferðamálastofu ganga eftir. Ferðamenn gætu verið helmingi fleiri árið 2030 en þeir voru metárið 2018. Vísir/Vilhelm Fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsækir Ísland gæti sett nýtt met innan tveggja ára og náð tæpum þremur milljónum árið 2025. Raunhæft er talið að fjöldinn gæti náð þremur og hálfri milljón fyrir lok áratugsins. Árið 2018 komu 2,3 milljónir ferðamanna til landsins og hafa þeir aldrei verið fleiri. Samkvæmt greiningu sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon vann fyrir hönd Ferðamálastofu gæti það met verið jafnað á næsta ári en svo slegið kirfilega á því þarnæsta. Þá gæti fjöldinn náð 2,8 milljónum. Þriggja milljóna múrnum gæti verið náð árið 2025. Fyrirtækið framreiknaði einnig mögulega þróun ferðamannastraumsins út áratuginn en töluvert meiri óvissa er sögð ríkja um þá útreikninga. Samkvæmt þeim er talið raunhæft að erlendir ferðamenn gætu náð 3,5 milljónum árið 2030 en það væri um helmingi fleiri en metárið 2018. Skýrsluhöfundar telja að fjöldinn gæti hæglega orðið enn meiri ef mikil aukning verður í framboði á flugferðum til landsins. Heildarfjöldi gistinátta erlednra ferðamanna er talinn geta náð tæplega 4,5 milljónum í ár og tæplega 5,5 milljónum á næsta ári. Um miðjan áratuginn gæti fjöldi nátta náð 6,7 milljónum. Spáð er að greiðslukortavelta erlendra ferðamanna nái rúmlega 250 milljörðum króna í ár og 333 milljörðum á því næsta. Erfitt er þó sagt að spá fyrir um meðaleyðslu eða útgjöld ferðamanna almennt. Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Árið 2018 komu 2,3 milljónir ferðamanna til landsins og hafa þeir aldrei verið fleiri. Samkvæmt greiningu sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon vann fyrir hönd Ferðamálastofu gæti það met verið jafnað á næsta ári en svo slegið kirfilega á því þarnæsta. Þá gæti fjöldinn náð 2,8 milljónum. Þriggja milljóna múrnum gæti verið náð árið 2025. Fyrirtækið framreiknaði einnig mögulega þróun ferðamannastraumsins út áratuginn en töluvert meiri óvissa er sögð ríkja um þá útreikninga. Samkvæmt þeim er talið raunhæft að erlendir ferðamenn gætu náð 3,5 milljónum árið 2030 en það væri um helmingi fleiri en metárið 2018. Skýrsluhöfundar telja að fjöldinn gæti hæglega orðið enn meiri ef mikil aukning verður í framboði á flugferðum til landsins. Heildarfjöldi gistinátta erlednra ferðamanna er talinn geta náð tæplega 4,5 milljónum í ár og tæplega 5,5 milljónum á næsta ári. Um miðjan áratuginn gæti fjöldi nátta náð 6,7 milljónum. Spáð er að greiðslukortavelta erlendra ferðamanna nái rúmlega 250 milljörðum króna í ár og 333 milljörðum á því næsta. Erfitt er þó sagt að spá fyrir um meðaleyðslu eða útgjöld ferðamanna almennt.
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira