Telja fjölda ferðamanna ná nýjum hæðum á næstu árum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. október 2022 15:39 Það verður í nægu að snúast á Keflavíkurflugvelli ef spár á vegum Ferðamálastofu ganga eftir. Ferðamenn gætu verið helmingi fleiri árið 2030 en þeir voru metárið 2018. Vísir/Vilhelm Fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsækir Ísland gæti sett nýtt met innan tveggja ára og náð tæpum þremur milljónum árið 2025. Raunhæft er talið að fjöldinn gæti náð þremur og hálfri milljón fyrir lok áratugsins. Árið 2018 komu 2,3 milljónir ferðamanna til landsins og hafa þeir aldrei verið fleiri. Samkvæmt greiningu sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon vann fyrir hönd Ferðamálastofu gæti það met verið jafnað á næsta ári en svo slegið kirfilega á því þarnæsta. Þá gæti fjöldinn náð 2,8 milljónum. Þriggja milljóna múrnum gæti verið náð árið 2025. Fyrirtækið framreiknaði einnig mögulega þróun ferðamannastraumsins út áratuginn en töluvert meiri óvissa er sögð ríkja um þá útreikninga. Samkvæmt þeim er talið raunhæft að erlendir ferðamenn gætu náð 3,5 milljónum árið 2030 en það væri um helmingi fleiri en metárið 2018. Skýrsluhöfundar telja að fjöldinn gæti hæglega orðið enn meiri ef mikil aukning verður í framboði á flugferðum til landsins. Heildarfjöldi gistinátta erlednra ferðamanna er talinn geta náð tæplega 4,5 milljónum í ár og tæplega 5,5 milljónum á næsta ári. Um miðjan áratuginn gæti fjöldi nátta náð 6,7 milljónum. Spáð er að greiðslukortavelta erlendra ferðamanna nái rúmlega 250 milljörðum króna í ár og 333 milljörðum á því næsta. Erfitt er þó sagt að spá fyrir um meðaleyðslu eða útgjöld ferðamanna almennt. Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Árið 2018 komu 2,3 milljónir ferðamanna til landsins og hafa þeir aldrei verið fleiri. Samkvæmt greiningu sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon vann fyrir hönd Ferðamálastofu gæti það met verið jafnað á næsta ári en svo slegið kirfilega á því þarnæsta. Þá gæti fjöldinn náð 2,8 milljónum. Þriggja milljóna múrnum gæti verið náð árið 2025. Fyrirtækið framreiknaði einnig mögulega þróun ferðamannastraumsins út áratuginn en töluvert meiri óvissa er sögð ríkja um þá útreikninga. Samkvæmt þeim er talið raunhæft að erlendir ferðamenn gætu náð 3,5 milljónum árið 2030 en það væri um helmingi fleiri en metárið 2018. Skýrsluhöfundar telja að fjöldinn gæti hæglega orðið enn meiri ef mikil aukning verður í framboði á flugferðum til landsins. Heildarfjöldi gistinátta erlednra ferðamanna er talinn geta náð tæplega 4,5 milljónum í ár og tæplega 5,5 milljónum á næsta ári. Um miðjan áratuginn gæti fjöldi nátta náð 6,7 milljónum. Spáð er að greiðslukortavelta erlendra ferðamanna nái rúmlega 250 milljörðum króna í ár og 333 milljörðum á því næsta. Erfitt er þó sagt að spá fyrir um meðaleyðslu eða útgjöld ferðamanna almennt.
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira