Miklar verðhækkanir frá birgjum Haga setur „pressu á framlegð“
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Finnur Oddsson, forstjóri Haga, félagið er meðal annars eigandi Bónus, Hagkaupa og Olís.](https://www.visir.is/i/1874323CA8498FC3ADF0B38DF249B903E3493D808AADB04123AE65C4A293BB14_713x0.jpg)
Forstjóri Haga sagði að það séu miklar og stöðugar verðhækkanir frá heildsölum og framleiðendum. „Enn sem komið er hefur ekkert borið á lækkunum frá birgjum,“ sagði hann. Það sé enda mikil verðbólga alþjóðlega.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.