Belgarnir brutu hundrað hringja múrinn og klukkuna í leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 16:17 Merijn Geerts og Ivo Steyaert stilltu sér upp með belgíska fánann. Youtube Belgarnir Merijn Geerts og Ivo Steyaert eru enn að hlaupa í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum og hafa nú klárað hundrað hringi. Þeir komu saman í mark eftir þann hundraðasta og lögðu síðan aftur af stað eftir að hafa setið fyrir á myndum fyrir fjölmiðla sem voru mættir til að fylgjast með þessum tímamótum. Nú setja þeir heimsmet í hverjum hring en gamla metið var 90 hringir. Það vakti sérstaka athygli að klukkan hjá Belgunum þoldi ekki álagið því hún stoppaði í 99:99:99 í stað þess að fara aftur í núll. Þeir eru búnir að vera á ferðinni í hundrað klukkutíma en þeir byrjuðu að hlaupa á laugardaginn. Þeir líta báðir vel út og virðast eiga eitthvað eftir enn. Það er enginn með það á hreinu hvað tekur við en hundraðasti hringurinn var vissulega stórt markmið. Þriðji í keppninni var Japaninn Shibawaki Daiki sem fór 86 hringi og þessir tveir hafa því hlaupið einir í heiminum í fjórtán klukkutíma. Klukkan stoppaði í 99:99:99.Youtube Það má fylgjast með þeim í beinni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MA4aGUegjyQ">watch on YouTube</a> Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Sjá meira
Þeir komu saman í mark eftir þann hundraðasta og lögðu síðan aftur af stað eftir að hafa setið fyrir á myndum fyrir fjölmiðla sem voru mættir til að fylgjast með þessum tímamótum. Nú setja þeir heimsmet í hverjum hring en gamla metið var 90 hringir. Það vakti sérstaka athygli að klukkan hjá Belgunum þoldi ekki álagið því hún stoppaði í 99:99:99 í stað þess að fara aftur í núll. Þeir eru búnir að vera á ferðinni í hundrað klukkutíma en þeir byrjuðu að hlaupa á laugardaginn. Þeir líta báðir vel út og virðast eiga eitthvað eftir enn. Það er enginn með það á hreinu hvað tekur við en hundraðasti hringurinn var vissulega stórt markmið. Þriðji í keppninni var Japaninn Shibawaki Daiki sem fór 86 hringi og þessir tveir hafa því hlaupið einir í heiminum í fjórtán klukkutíma. Klukkan stoppaði í 99:99:99.Youtube Það má fylgjast með þeim í beinni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MA4aGUegjyQ">watch on YouTube</a>
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Sjá meira